Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 7

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 7
Prestafélagsritiö. Kirkjusameiningarstarfsemin. 3 Þegar því menn frá ólíkum kirkjufélögum gera trúarjátn- ingu og kirkjustjórn að sameiginlegri stefnuskrá, þá er það alls ekki sva að skilja, að það skuli ginna né tæla, og því síður neyða öll kirkjufélög til þess að hafa sömu játningu og samskonar stjórn. Reyndar ætla menn, að margar kirkjudeildir séu hver annari líkari en þær sjálfar gera sér ljóst, og að vönduð og kærleiksrík viðleitni á að kynnast muni verða þess valdandi, að margt af því, sem virðist horfa til skilnaðar, muni reynast svo léttvægt, að það megi vel missa sig, — einmitt fyrir þessa sök óska menn samskifta milli kirkjufélaganna. En það, sem kirkjufélögin eiga og tilverurétt hefir, það, sem þau hafa áunnið sér sem andleg verðmæti, það má ekki frá þeim taka, heldur ber að hlynna að því og varðveita það sem heilagt lánsfé, sem eign gervallrar kirkjunnar. Þegar því þetta mót í Genf valdi að lokum »framhaldsnefnd« til þess að vinna áfram að hinu mikla markmiði: að undirbúa heimsþing fyrir öll kirkjufélög, — yfirbiskupinn í Jerúsalem gaf kost á að halda þingið þar, — þá er eðlilegt, að þessi nefnd sendi þessar spurningar til íhugunar og rannsóknar í öllum kirkjufélögum: Hver trúarjátning er hugsanlegt að megi verða undirstaða sameinaðrar kristinnar kirkju; mundi það verða ný játning, eða önnurhvor hinna gömlu, Nikeujátningin, eða-postullega játningin? Og: hver kirkjustjórn mundi ljósast afmála þá safnaðarmynd, sem nýja testamentið sýnir oss og bezt mundi vinna verk Drottins meðal þjóðanna? Þessar spurningar er nú verið að íhuga. En þar sem vér í lútersku kirkjunni gefum ekki spurningunni um kirkjustjórn- ina sérlegan gaum, þá er hún aftur á móti mjög mikils varð- andi í hinni enskumælandi kristni, og þá eigi síður í gömlu katólsku kirkjunum, bæði hinni grísku og rómversku, því að þær fylgja kenningunni um postullegu röðina, »successio aposto- lica«, en samkvæmt þeirri kenningu er kirkjan borin uppi af biskupsdómnum, sem gengur í erfðir mann frá manni fyrir handayfirleggingu. Biskupafundur ensku kirkjunnar, eða Lam- beth-mótið, sem haldið var í Lundúnum rétt á undan fund- inum í Genf, snerist þannig við þessari spurningu, að þ^ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.