Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 41

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 41
Prestafélagsritið. Bjartsýni kristindómsins. 37 þeirra með sem dökkustum litum og að framsetja spádóma um það, hve öldungis óþolandi þeir tímar verði, sem í hönd fari. Því er fortakslaust haldið fram, að heimurinn fari síversn- andi. Og því er þá einnig fortakslaust haldið fram, að afdrif mannanna verði hin aumlegustu. Reyndar hættir oss prestum við í líkræðum vorum að gera ráð fyrir því um flesta, að þeir verði sáluhólpnir, og tali maður við kristið fólk um látna ást- vini þeirra, þá vona jafnvel svartsýnir píetistar nálega ávalt, að ástvinir þeirra séu hólpnir orðnir, enda þótt flestum öðrum sé því sem næst ómögulegt að uppgötva það, er þeir geti bygt á slíkar vonir. En hvað um það, — það er orðið að trúarsetningu í huga þessara manna, — trúarsetning, sem ekki þykir þurfa neinna sannana, — að það sé aðeins Iítill hópur manna, sem hólpinn verði; allur þorrinn eigi glötun vísa«. (N. Kbl. 1906, bls. 266). Er það furða, þótt slík kristindómsskoðun sem sú, er Klaveness prestur lýsir hér, dragi úr framkvæmdarþreki manna og lífsgleði. Bjartsýni guðstraustsins hefir þar á móti gagnstæð áhrif, hvernig sem menn annars gera sér grein fyrir bjartsýninni. Þeir sem treysta Guði og afskiftum hans öðlast þrek og þor. Guðstraustið lyftir undir þá til andlegrar áreynslu og baráttu í þjónustu hins góða. Sé spurt um orsakir þess, að kristilegt ástand á ýmsum tímum ekki hefir verið eða er betra, en raun ber vitnf, myndi þá ekki rétta svarið vera: Orsakirnar eru þær, að menn voru ekki komnir lengra í því að treysta náð Guðs, en andlega ástandið ber vott um. Menn þorðu ekki að vera nógu bjart- sýnir á afskifti Guðs, á komu ríkis hans, á hið góða með mönnunum og sigur þess. Hversvegna kom Páll postuli svo miklu til leiðar? Er ekki öllum ljóst, að það var vegna þess að hann treysti Guði og var sannfærður um náð hans. Hann leit á sjálfan sig sem samverkamann Guðs og treysti því örugglega, að Guð myndi vera í verki með honum, myndi gefa vöxtinn, þar sem hann gerði sitt til þess að gróðursetja trúna í hjörtum manna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.