Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 63

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 63
Prestafélagsriiið. Aldarafmæli danska trúboðsfél. 59 og drotningu, sem voru þá lögð af stað í íslandsferðina. — Kl. 6 endaði þessi samkoma. Salurinn var skreyttur öllum Norðurlanda-fánum og fánum þeirra ríkja, sem félagið hefir trúboðsstöðvar í. — Fyrir stafni var danski fáninn og fánar íslands og Finnlands hvor á sína hlið og þar utar af norski og sænski fáninn sín hvoru megin. Margir mintust á íslenzka fánann við mig, og voru hrifnir af fegurð hans. Um kvöldið kl. 8 var næsta samkoma haldin á sama stað. Fyrst var sungin hátíðar-kantata eftir Joh. Vibe-Petersen og var hún sungin af stórum söngflokki, prýðilega æfðum; og góður var einnig einsöngurinn. — Að þeim söng loknum, hélt stiftprófastur Henry Ussing mjög fróðlegt erindi um sögu og starf hins danska trúboðsfélags. Var það lyftandi mjög að heyra um það, hvernig Guð hafði blessað þessa starfsemi er byrjaði smátt, en hefir áorkað svo miklu til þess bæði að vekja trúboðsáhugann heima fyrir og útbreiða guðsríki í heiðingjalöndum. Laugardaginn þ. 18. júní söfnuðust allir gestir fundarins saman á Missiónshótelinu í Helgolandsgade, snemma um morguninn og óku svo saman út til Hellerup, þar sem trú- boðsfélagið á stórt hús; er það höfuðstöð félagsstarfsins og skrifstofur. — Þar voru og komnir aðalforgöngumenn félags- ins í Danmörk og sátum vér þar að morgunverði um 70 manns. Á borðinu fyrir framan sæti mitt stóð íslenzkur silki- fáni á stöng. Margar ræður voru haldar yfir borðum. — Að endaðri máltíð var haldið af stað í bílum til Lyngby og haldin guðsþjónusta þar í sóknarkirkju Done Falck Rönnes, stofnanda trúboðsfélagsins og talaði formaðurinn þar og sóknarpresturinn í Lyngby. — Síðan var gengið í skrúðgöngu frá kirkjunni út að gröf stofnandans og lagður feiknastór blómsveigur á leiðið. — Eftir þá athöfn stigu menn aftur í bílana og var þá ekið til fiskiþorpsins Taarbæks, þar sem trúboðsfélagið var stofnað, og þar var afhjúpað minnismerki. stofnandans. Við þá síðustu athöfn var eg ekki, því eg þurfti að flýta mér frá Lyngby til Kaupmannahafnar til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.