Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 76

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 76
72 Felix Guðmundsson: Prestafélagsritiö. eftir fyrirmælurft safnaðarstjórnar, hann einn á að vera fær um að ráða starfrækslu garðsins, segja til um hvar jarða skuli o. s. frv. Það hefir mikla þýðingu að fólki sé ekki leyft að grafa sitt í hverju horni eftir eigin geðþótta, bezt að taka einn og einn reit fyrir í einu, með því lítur garðurinn betur út og verður ódýrari starfræksla. Þá verður umsjónarmaðurinn að tölusetja reiti og leiði og bókfæra það, svo að hann eða aðrir, sem við taka af honum, geti ávalt vitað hvar hver hvílir. Það er sjálfsögð krafa, sem ástvinir og aðrir, er sýna vilja þeim látna sóma, eiga heimtingu á að sé framkvæmd. Einnig verður umsjónarmaðurinn að sjá um að girðingar séu laglegar og rétt settar niður og gengið sé vel frá legsteinum. Ennfremur ber honum að reyna að vinna að því að legstein- ar séu laglegir og ekki ofmikið í þá borið. Um alt þetta ættu prestar, safnaðarstjórnir og söfnuðir að vera samtaka. Vér eigum að sem allra mestu leyti að láta oss nægja það, sem náttúran hefir að bjóða, og vér heiðrum minningu ástvina vorra miklu betur með því að rækta og prýða legstaði þeirra og kringum þá með blómum og trjám en með smekklausum og ef til vill endingarlitlum steinum eða klúrum girðingum. Lítum á kirkjugarð Reykjavíkur og enda fleiri garða. Þar hefir verið sóað ógrynni fjár fyrir ósmekklega og ljóta steina og girðingar. Hugsum oss að einum fimta hluta af því fé hefði verið varið til að rækta garðinn. Hann væri þá falleg- asti bletturinn í Reykjavík og þótt víðar væri leitað. af fénu væru víst betur komnir í landspítala, sem tekinn væri til starfa. En þetta mun nú mega kallast útúr-dúr. En hvað sem legsteinum og minnismerkjum líður, verða allir að vera samtaka um að leggja alveg niður steingrafir, kassagrafir og líkkistur úr plönkum, og heill sé þeirri sóknar- nefnd, er fyrst fyrirbýður alt slíkt og dregur úr jarðarfara-um- stanginu um leið. Eg er líka sannfærður um að margir hafa spilt heilsu sinni á því að vera við jarðarför á íslandi, stand- andi úti meðan húskveðja var flutf, koma svo í kalda kirkju og standa síðast góðán tíma í kirkjugarðinum. Oss verður að skiljast, að .þessi siður má ekki haldast lengur. Auk þess er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.