Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 91

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 91
Prestafélagsritiö. Frumkristni þjóðar vorrar. 87 til trúboðið hófst með komu þeirra Þorvalds og Friðriks bisk- ups, verið án alls sambands við kristna trú og kristna menn. Samband Islendinga við umheiminn virðist hafa verið mjög fjörugt á þessu tímabili. Annars vegar komu hingað útlend- ingar, er ráku kaupskap, og má óhætt gera ráð fyrir, að meðal þeirra hafi verið kristnir menn. Hins vegar var farfýsin of rík í huga Islendinga til þess að þeir gætu haldið alveg kyrru fyrir heima, sízt meðan enn lifðu úti á meginlandinu frændur og vinir, sem þeir vildu fegnir halda sambandi við. En á þeim ferðum sínum hlutu þessir Islendingar að eiga mök við kristna menn, ekki síður en við heiðna. Um nokkra þessara manna vitum vér, að þeir á þessum ferðum sínum létu skírast, sumpart af sannfæringu en sumpart af praktisk- um ástæðum. Aðrir — og þeir kynnu að hafa verið flestir — tóku »primsigningu« (prima signatio), þ. e. létu signa sig merki hins heilaga kross, til þess að geta frjálslega umgeng- ist jafnt kristna menn sem heiðna. Með því að taka prim- signingu skuldbundu þessir menn sig til þess að hafna blót- um, þótt þeir ekki beint tækju trú og létu skírast. Þeir stóðu þannig, líkt og trúnemar í fyrstu kristni, mitt á milli heiðin- dóms og kristindóms. Svo sem kunnugt er, var það alltítt á þessum tímum, að Islendingar er utan fóru, gengu í þjónustu konunga og höfðingja um lengri og skemri tíma. En ættu í hlut kristnir konungar eða höfðingjar, þá settu þeir venjulega þau skilyrði fyrir að taka þá í sína þjónustu, að þeir létu skírast eða að minsta kosti tækju primsigningu. Svo var um þá bræður Egil og Þórólf Skallagrímssonu, er þeir vildu gerast menn Aðalsteins konungs hins trúfasta, sem var maður vel kristinn. Konungi leizt vel á mennina, og hugði liðsemd mikla mundi vera að fylgd þeirra. En hann bað Þórólf og þá bræður, að þeir skyldu láta primsignast, »því að — segir söguritarinn — það var þá mikill siður bæði með kaupmönnum og þeim mönnum, er á mála gengu með kristn- um mönnum; því að þeir menn höfðu alt samneyti við kristna menn og svo heiðna, en- höfðu það að átrúnaði, sem þeim var skapfeldast«. Hve þýðingarlítil þessi primsigning reyndist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.