Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 138

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 138
134 Haraldur Níelsson: Prestafélagsritið. Einn af merkustu rithöfundum veraldarinnar hefir í frægri ritgerð sagt frá því, hvernig hann vaknaði í þessum skilningi. Hann var þá enn í foreldrahúsum og var sljór og ekki farið að bera á neinum sérstökum hæfileikum hjá honum. Einn dag kom frægt skáld að heimsækja föður hans og það varð hlut- skifti hans að fylgja skáldinu heim; það var alllöng leið og þeir gengu nokkurar mílur. En samtalið á leiðinni lauk upp einhverri innri sjón hins unga manns. Það var sem einhverjum ritningum Guðs úti í náttúrunni væri lokið upp; honum fanst vitsmunir sínir verða meiri, og hann .sjá veröldina í nýrri birtu; jafnvel sólsetrið varð miklu dýrlegra í augum hans og honum fanst hann heyra nýja og fegurri tóna í söng fugl- anna. Honum fanst hjarta sitt fara að brenna, og sú íkveikja koma frá viðræðunum eða öllu heldur frá persónu skáldsins, sem stóð að baki orðunum. Og nú skildi hann naumast í, hve sljór hann hafði verið áður. Vakningin getur komið á ýmsum leiðum. En hún opnar oss æfinlega nýtt útsýni, lætur oss sjá takmark fram undan, og varpar ósjaldan nýrri birtu yfir »það, sem við hefir borið«, yfir hið liðna. Því verður ekki neitað, að andleg hræring hefir á síðari árum farið yfir heiminn og borist einnig hingað til Iands. Bezti kostur hennar er sá, að hún hefir vakið menn til meiri alvöru. Það er sem hinn upprisni hafi verið á ferðinni og slegist í för með mörgum efagjörnum og ráðþrota lærisveini. Fyrir nýja fræðslu eða nýja reynslu hefir hjarta margra tekið að brenna. Vér skulum vona, að upp af því vaxi ný upprisu- gleði í brjóstum margra og aðrir þeir ávextir, sem fylgt hafa jafnan upprisuvissunni í lífi mannanna. Og nú kynni eitthvert ykkar að vilja spyrja sem svo: »Meg- um vér ekki trúa því, að það geti framar fyrir komið, að hinn upprisni drottinn vor sláist enn persónulega í för með læri- sveinum sínum hér á jörð?« Eg skil vel þá spurningu. Mig hefir sjálfan lengi langað til að mega trúa því. En um slíkt þori eg ekkert að fullyrða. Sumir trúa því og hafa í heilagri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.