Prestafélagsritið - 01.01.1922, Síða 156

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Síða 156
152 Erlendar bækur. Prestafélagsritið. ?r því fyllilega kirkjuleg og kristileg. Það er að eins framsetning hans á trúar-efninu, sem er með öðrum blæ en menn eiga að venjast á slíkum. bókum. Hann hirðir lítt um að binda bagga sína þar sömu hnútum og samferðamenn hans. Hér er ekkert sem minnir á gamla prédikunarlagið og prédikunartóninn. Hugleiðingarnar eru hvað orðalag snertir miklu lík- ari veraldlegum blaðagreinum, enda hefir höf. fengist mikið við að skrifa í blöðin um kristileg og fagurfræðileg efni. Hann kemst líka oft mætavel að orði. Hann er auðsjáanlega þaulvanur bardagamaður, djarfur í máli, bersögull og jafnfimur til sóknar og varnar. Þar er eldur inni fyrir. Hann talar af einlægri og uppgerðarlausri vandlætingu vegna drottins. Hann virðist hafa orðið fyrir sterkum áhrifum frá Sören Kierkegaard. Hug- leiðingar hans eru í fylsta máta tímabærar og þótt þær séu aðallega rit- aðar með hliðsjón á dönskum Iesendum, eiga þær einnig erindi til vor. Eg engum, sem á annað borð hefir áhuga á kristindómsmálum, mun leið- ast lestur þessarar hugleiðinga, svo miklu fjöri sem þær eru ritaðar af og skilningi á hugsun nútíðarmanna. Erik Thaning: TORNEVEJEN. Schönbergs Forlag. Khavn. 1921. Höf. þessa rifs er einn af mestlesnu rithöfundum Dana á trúvarnar- sviðinu, einkar ritfær maður, er út í æsar þekkir þær efasemdir sem á vorum tímum gera vart við sig. Eg hefi áður (í Lögréttu 1920) vakið at- hygli á tveim ágætum ritum sama höfundar: „]eg spörger. En Brevveks- , ling om moderne Tvivl“, og „Sig os hvordan". Þessi bók hans: „Þyrni- brautin'1 er með nokkrum öðrum blæ en hinar. Aðalefni hennar er friðþægingin — hið alveg ' einstaka gildi písla ]esú Krists og dauða og það eftirdæmi, sem hann hefir oss þar eftirlátið til þess vér skyldum feta í hans fótspor. Höf. er djúphyggjumaður, en framsetningin öll þannig, að hver greindur lesandi getur fylgt hugleiðingum hans sér til ánægju og uppbyggingar. Martensen-Larsen: „SPIRITISMENS BLÆNDVÆRK OG SJÆLE- DVBETS GAADER". I.—II. Frimodt. Khavn 1922. Tímabært er rit þetta eftir dómprófastinn í Hróarskeldu dr. Martensen- Larsen. Titillinn lætur menn renna grun í hver stefna þess sé: „Sjón- hverfingar spíritismans og ráðgátur sálardjúpsins!" Þeir sem hafa áhuga á að kynnast þessu nútíma-fyrirbrigði frá fleiri hliðum en einni, ættu að eignast þetta ítarlega rit hins góðkunna danska lærdómsmanns og rithöf- undar. En sérstaklega hefir ritið margvíslegan fróðleik að geyma, sem prestar vorir hefðu gott af að kynna sér, til þess að geta leiðbeint öðr- um um þau efni, sem ritið fjallar um. — Dr. J. H. LIVSF0RELSE. Kristelig Selvforstaaelse. Fremstillet i Sa/nmenhæng af F. C. Krarup. G. E. C. Gads Forlag. — Köbenhavn 1918. — 222 bls. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.