Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 157

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 157
Prestafélagsrit«Ö. Erlendar bækur. 153 Dr. Krarup er einn af mikilhæfustu guðfræðingum Dana og sá, er flestum mun þykja frumlegastur. Hefir hann ritað margf og merkilegt, en fáar eða engar bækur hans munu hafa vakið meiri eftirtekt en trúfræði hans, er fyrst kom út 1915, en í annari útgáfu þegar 1917. Nefnir hann þá bók: „Livsforstaaelse. Kristelig Troserkendelse. Fremstillet i Sammen- hæng“, en forðast nafnið trúfræði eða „dogmatik", sem vanalegast hafa verið notuð á síðari árum. I þessu felst stefna ritsins. Með því vill höf- undur þegar með nafninu gefa í skyn, að hann ætli sér ekki að halda fram þeirri skoðun, að kristindómurinn sé kenning. Kristindómurinn sé líf. Trúarþekkingin sé meðal til þess að skilja sjálfan sig, sitt eigið líf og lífið umhverfis sig. Með því að forðast gömlu nöfnin, vil! höfundur láta skína í gegn þegar frá byrjun, að bókin sé tilraun til að hjálpa mönnum til að mynda sér lífsskoðun, kristilega lífsskoðun, lífsskoðun, er bygð sé á grundvelli kristilegrar trúarþekkingar. í sama anda og „Livforstaaelse" dr. Krarups er siðfræði hans „Livs- förelse" rituð. Er þar margt skarplega athugað og ágætlega sagt og á erindi til vorra tíma, einnig til vor Islendinga. Munu menn sannfærast um það við að lesa hið stutta sýnishorn af skoðunum og rithætti dr. Krarups, sem birtist í þýðingu hér í ritinu á bls. 98 nn. og þar er nefnt: „Kirkjan og frjálsar skoðanir um trú og siðgæði". Siðfræði dr. Krarups er ekki skrifuð sem kenslubók. Aftur á móti er önnur nýútkomin dönsk siðfræði samin í þeim tilgangi. Hún heifir: „Kristelig Etik“ og er eftir prófessor Chr. Glarbo, sem dó 1920, aðeins hálffimtugur að aldri. Er bókin gefin út 1921 eftir lát höfundar og hefir prófessor J. P. Bang séð um útgáfuna. „ DET DANSKE MISSIONSSELSKAB GENNEM HUNDREDE AAR. Tilbageblik og Tak ved Hundredaarsfesten d. 17. Juni 1921“. Af Henry Ussing Stiftsprovst. — G. E C. Gads Forlag. — Köbenhavn 1921. — 24 bls. — „D. M. S. En Hilsen og Tak til Guds Menighed i Danmark i Anled- ning af Hundrede-Aars-Jubilæet 17. Juni 1921“. — Köbenhavn. I Hoved- kommission hos O. Lohse. 1921 — 88 bls. í stórú broti. Skrautútgáfa með myndum. Bæði þessi rit lýsa starfi „Danska trúboðsfélagsins" um 100 ár og segja sögu þess í aðaldráttum. Er ánægjulegt og lærdómsríkt fyrir oss að lesa um þessa kristniboðsstarfsemi bræðraþjóðar vorrar, sem flestir Islend- ingar hafa haft svo lítinn skilning á. Þó er Islendings eins getið í síðar- nefnda ritinu, Björns prófasts Halldórssonar í Garði í Kelduhverfi. Hefir hann 1834 sent félaginu 70 ríkisbankadali í seðlum, 26 dali frá sjálfum sér og 44 dali frá söfnuði sínum. Þess er einnig getið, að séra Björn hafi hvatt prestana í prófastdæmi sínu til að senda félaginu gjafir. Þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.