Prestafélagsritið - 01.01.1922, Síða 162

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Síða 162
158 Erlendar bækur. Prestafélagsritið~ leilt rifgerðir, er varpa ljósi yf'r allar hinar merkari greinar kirkjulegra rannsókna bæði fyr og síðar. I hverjum árgangi er gert ráð fyrir að biskuparnir birti skýrslur sínar til stjórnardeildar kirkjumálanna um ástand norsku kirkjunnar við lok hvers undanfarins árs. Árbókin kemur út á kostnað .kirkjunnar, og er útgáfunni Iagður árleg- ur styrkur úr sérstökum sjóði, er nefndur er „Oplysningsvæsenets Fond“. Ritstjórn þessa fyrsta árgangs hefir prófessor Oluf Kolsrud haft á hendi. Mun óhætt að fullyrða, að árbók þessi eigi erindi fil íslenzkra presta og einnig til þeirra leikmanna vor á meðal, sem láta sig kirkjumál frænd- þjóða vorra nokkru skifta. Bókin er full af fróðleik um kirkjumál og kirkjulegt ástand í Noregi og má margt af henni læra. Eftir formála biskupanna byrjar þessi árgangur með ræðu um Olaf konung Haraldsson helga, er ritstjórinn, prófessor Kolsrud, hélt 29. júlí 1921 á 900 ára minningarhátíð kristnitöku í Guðbrandsdal. Þá segir pró- fessor dr. Fredrik Paasche í stuttum dráttum sögu frumkristninnar á Norðurlöndum. Næst er löng ritgerð um kirkjulega sjónleiki og sögu þeirra á Norðurlöndum. Þá eru ritgerðir um Hans Egede og Grænland, um „Ophæveisen av konventikelplakaten", þ. "e. afnám tilskipunarinnar frá 1741 um guðrækilegar samkomur, sem beitt var á sínum tíma gegn Hans Nielsen Hauge; æfisaga sóknarprestsins Hans Landstad eftir son hans prófast M. B. Landstad, og æfisaga þessa síðarnefnda sálmaskálds eftir sjálfan hann. Loks er merkileg lýsing á trúar- og kirkjulífi í Troms- fylki. Er sú lýsing að mörgu Ieyti eflirtektarverð fyrir íslenzka presta, þar eð álíka margt manna er í fylki þessu og íbúar Islands eru nú, og ytri aðstæður að ýmsu leyti svipaðar og við marga sömu erfiðleika að stríða. Segir þessi ítarlega ritgerð frá ýmiskonar kirkjulegri starfsemi, sem verið gæti íslenzkum prestum og leikmönnum til fyrirmyndar, en varar óbeinlínis við þeirri kristindómsboðun, er leggur aðaláherzluna á réttlæti Guðs, en ekki kærleika hans. — Síðast í ritinu eru skýrslur biskupanna, sem útdráttur er birtur úr hér að framan á bls. 62 nn. Biskupsdæmin eru 6 í Noregi og hafa sum fengið ný nöfn. Heita þau nú: Oslóar (áður Kristjaníu) biskupsdæmi, Hamars, Agða (áður Kristians- sands), Björgvinar (áður Bergen), Niðaróss (áður Þrándheims) og Há- logalands (áður Tromsö) biskupsdæmi. Verður mjög að ráða íslenzkum prestum að eignast þessa nýju árbók norsku kirkjunnar. William James: „RELIGIOS ROYNSLE I SINE YMSE FORMER. Ein efterröknad um mannanaturi“. Umsett fraa engelsk av Ola Raknes. — Det norske samlaget. Oslo 1920. 460 bls. Þetta er norsk þýðing á hinni merkilegu bók „The Varieties of Reli- gious Experience" (Ymsar tegundir trúarreynslunnar) eftir heimspekinginn fræga William ]ames. Kom bókin fyrst út í júní 1902 og í marz 1903
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.