Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 86

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 86
84 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ nmiaicilr Stjórn Sjómannadagsráðs. Sitjandi eru Garðar Þorsteinsson ritari, Pétur Sigurðsson formaður og Þórhallur Hálfdánarson gjald- keri, en standandi meðstjórnendurnir Grétar Hjartarson og Guðmundur Hailvarðsson. Sjómannadagsblaðið/Bjöm Pálsson. við nýtt Hrafnistu-heimili eru fyrir- hugaðar, a.m.k. ekki á næstu árum. Það má segja það sé ærið verk að halda utan um þann rekstur sem við höfum nú með höndum, en það kemur ekki til álita í þessum samtök- um að hætta allri uppbyggingu, þó við verðum að hægja á okkur í bili. Jú, Sjómannadagshaldið hefur verið með hefðbundnum hætti allt frá upphafi. Að morgni göngum við til messu og minnumst þeirra sjómanna sem lát- ist hafa við störf sín frá síðasta Sjó- mannadegi, eftir hádegi fara fram hin hefðbundnu hátíðahöld og loks gleðjast menn saman að kveldi. Hér áður fyrr lágu skip yfirleitt alltaf í höfn á Sjómannadaginn, en á síðari árum hefur dregið mjög úr því og sjómenn hafa í æ minna mæli get- að tekið þátt í kappróðri og skemmt- unum dagsins vegna þess að skip þeirra hafa ekki verið í höfn. Við vonum að á þessu verði breyting nú þegar Alþingi hefur lögfest Sjó- mannadaginn sem lögbundinn frí- dag sjómanna og það reynir fyrst á það nú á fimmtíu ára afmælinu. Aðsókn borgarbúa að hátíðahöld- um dagsins hafði lengi farið dvínandi og vorum við orðnir uggandi um framtíð dagsins síðustu árin sem við héldum hann í Nauthólsvík. En þegar við fluttum hátíðahöldin aftur í Reykjavíkurhöfn tóku borgarbúar undireins við sér og aðsókn hefur farið sívaxandi síðan og verður að teljast mjög viðunandi. Veðrið ræð- ur skiljanlega miklu um aðsóknina og við vonum sannarlega að við verðum heppnir með veður á afmæl- isdaginn og fólk fjölmenni, því nú verða hátíðahöldin veglegri en endranær. Fimmtudaginn 2. júní mun forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir heimsækja Hrafnistu í Hafnarfirði, heilsa upp á vistmenn og starfsfólk, skoða handavinnusýningu vist- manna og drekka með þeim síðdeg- iskaffi. Föstudaginn 3. júní mun frú Vigdís eiga samskonar heimsókn á Hrafnistu í Reykjavík. Þann sama dag eigum við von á þremur glæsi- legum skútum til landsins, sem vænt- anlega sigla inn á ytri höfnina milli klukkan fjögur og fimm. Að lokinni síðdegisstund sinni með vistmönn- um mun forseti ganga til hátíðar- fundar Sjómannadagsráðs í Laugar- ásbíó sem hefst klukkan fimm. Auk forseta hefur biskup íslands, ráð- herrum og öðrum framámönnum þjóðarinnar verið boðið, ásamt full- trúum Sjómannadagsráðs og mök- um þeirra. A hátíðarfundinum flytur Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra ávarp. Flutt verða tvö tónverk eftir Sigfús Halldórsson, Þakkargjörð sem síra Sigurður Helgi Guðmunds- son hefur samið kvæði við og Arnar- rím, sem Sigfús hefur samið við vísur og kvæði Arnar Arnarsonar, en Sjó- mannadagurinn á höfundarrétt á verkum skáldsins. Pétur Sigurðsson formaður Sjómannadagsráðs mun flytja hátíðarræðu á þessari sam- komu. Þá verður væntanlega unnt að sýna heimildarkvikmynd um sögu Sjómannadagssamtakanna sem Gísli Gestsson vinnur að um þessar mundir. Hátíðahöld laugardagsins 4. júní verða að miklu leyti helguð starfi Slysavarnafélags íslands í tilefni 60 ára afmælis þess fyrr á árinu. Full- trúar í Sjómannadagsráði munu heimsækja höfuðstöðvar Slysa- varnafélagsins vestur á Grandagarði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.