Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Síða 176

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Síða 176
174 SJÓMANNADAGSBLAÐIO Þyrlan SIF og fjórir starfsmanna Landhelgisgæslunnar úti á Reykjavíkurflugvelli: Pétur Steinþórsson flugmaður, Benóný Ásgríms- son flugstjóri, Magnús Óskarsson, stýrimaður og Sigurður Steinar Ketilsson skipherra. Sjómannadagsblaðiö/Björn Pálsson herstjórnir NATO-landanna við Norður-Atlantshaf, auk borgara- legra yfirvalda björgunarmála í þess- um löndum, Bretlandi, Danmörku, Noregi, Þýskalandi ogHollandi. Við tókum þátt í æfingum þessum í fyrsta sinn í fyrra og munum halda því áfram. Leitar- og björgunarstarfið hefur þannig orðið miklu ríkari þáttur í starfsemi Landhelgisgæslunnar eftir að fullur sigur vannst í landhelgis- málinu. Flugvél okkar er fyrst kölluð á vettvang ef skipuleggja þarf leit hérna á hafsvæðinu í kring — og í kjölfarið fylgja varðskipin. En góð- an radar vantar tilfinnanlega í flug- vélina og skipunum þyrfti að fjölga, eða auka útgerð þeirra sem fyrir eru, svo að stofnunin geti rækt þetta hlut- verk sitt sem best og í samræmi við alþjóða samþykktir. Við höfum átt gott samstarf við Slysavarnafélagið í gegnum tíðina. Björgunarsveitir þess annast meira og minna leit við björgun inn við land, en af eðlilegum ástæðum hljót- um við í fámennu landi að byggja mjög á fórnfúsum sjálfboðaliðum við slík störf. Samband okkar við varnarliðið á Keflavíkurflugvelli hefur sömuleiðis verið ágætt. Við erum í beinu sam- band við það og ef það er eitthvað sem við getum ekki annast, leitum við til þess. Þá vinnum við náið sam- an í sambandi við Bright-Eye æfing- arnar. Sem betur fer hefur ríkt friður hér á norðurslóðum og þess vegna hafa varnarliðsmenn getað veitt okkur mikilsverða aðstoð, en við megum aldrei gleyma því að ef til átaka kemur, þá mun sjálfkrafa draga mjög úr þeirri aðstoð sem við getum vænst af þeirra hálfu. Við hljótum því að treysta á okkar getu í þessum efnum. Elsta varðskipið, Óðinn, er orðið 28 ára gamalt, þannig að það veitti ekki af að fara að huga að nýju skipi. Óðinn er 839 brúttórúmlestir og nær 18 sjómílna hraða á klukustund. Ægir og Týr eru nokkru stærri, eða 927 brúttórúm- lestir og ná yfir 19 sjómílna hraða á klukkustund. Tvær aflvélar eru í öll- um skipunum og þau eru sérstaklega styrkt til siglinga í ís og vondum veðrum, og vatnsþétt hólf eru 10-11. Á þeim öllum er þyrluþilfar og þyrluskýli. Ein 57 mm fallbyssa er á hverju varðskipanna og um borð í þeim eru einnig handvopn. Öflug slökkvitæki eru í skipunum og annar nauðsynlegur útbúnaður til að fást við eldsvoða um borð í skipum. Skipin eru búin margvíslegum björg- unartækjum, í þeim er sérstök sjúkrastofa og búnaður vegna al- mannavarna, þ.á m. tæki til geisla- mælinga. 22 manna áhöfn er á varð- skipunum, en pláss m borð fyrir 65- 70 manns. Flugvélakostur Landhelgisgæsl- unnar er ein sérsmíðuð Fokker-flug- vél og tvær þyrlur. Fokker-vélin, TF-SYN, hentar mjög vel til almennrar landhelgis- gæslu, hún hefur mikið flugþol og er ágætlega búin siglinga- og fjarskipta- tækjum — en hennar mikli annmarki er sá að það vantar í hana góðan radar. Þess vegna nýtist hún ekki sem skyldi við leitar- og björgunar- störf við erfið skilyrði, og sömuleiðis gætum við hagað eftirlitsfluginu öðruvísi í okkar langa skammdegi ef vélin væri búin góðum radar. Minni þyrlan okkar, TF-GRÓ, er ekki búin blindflugstækjum og því einkum notuð á sumrin. Hún sinnir m.a. vitaflutningum, minni háttar sjúkraflugi yfir landi og ýmiss konar eftirliti, svo sem lögreglueftirliti með umferð. Hún þykir mjög þægi- leg og hefur nýst okkur á margan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.