Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 201

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 201
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 199 Svipmyndir úr 60 ára starfi Slysavarnarfélagsins. Hannesar Þ. Hafsteins, sem frá 1973 hefur verið forstjóri félagsins. Starf þessara manna hefur verið ákaflega slítandi; þeir hafa orðið að vera í viðbragðsstöðu á nóttu sem degi, ár- ið um kring; vinnudegi þeirra var í rauninni aldrei lokið. f*að er fyrst núna á síðustu árum sem breyting hefur orðið á þessu og núorðið skipta starfsmenn félagsins á milli sín bakvöktum, auk þess sem alltaf er maður á vakt í Tilkynningaskyldu íslenskraskipa. F>að var mörg andvökunóttin heima þegar leit stóð yfir — og oft dapurt yfir pabba þegar hann þurfti að færa aðstandendum sorgarfréttir. En fögnuðurinn var líka mikill þegar leit bar árangur og unnt var að bjarga mannslífum. Jú, faðir minn var trúmaður. En hann talaði sjaldan um trúmál, flík- aði ekki trú sinni, þótt hann tæki á síðustu æviárum virkan þátt í safnað- arstarfi sóknar sinnar. Allir sem gefa sig að svona störfum hljóta að vera trúmenn inn við beinið. Og það má raunar segja að trúin sé það bjarg sem Slysavarnafélagið byggir á. Sjálfur hef ég mjög styrkst í barna- trú minni eftir að ég fór að gefa mig meira að málefnum félagsins.“ Haraldur gerðist ungur félagi í björgunarsveitinni Ingólfi í Reykja- vík og fór snemma að vinna íhlaupa- vinnu hjá Slysavarnafélaginu á skólaárum sínum. Hann fór stund- um með föður sínum í erindrekstur fyrir félagið út um land og seinna nokkrar ferðir með Asgrími St. Björnssyni erindreka. „Pað voru ógleymanlegar ferðir. Ásgrímur er bráðskemmtilegur maður og hrífandi áhugasamur. Ég man ég undraðist oft hvað fólk var víða reiðubúið að leggja mikið á sig í þágu félagsins og það var aðdáunar- vert að kynnast því hvað menn voru samhuga þegar til kastanna kom. Smám saman jukust svo afskipti mín, ég settist í stjórn Ingólfs og síð- an hefur hvað Ieitt af öðru og frá 1982 hef ég verið forseti Slysavarna- félagsins. úsundum neyðarkalla hefur verið sinnt í björgunarmið- stöð Slysavarnafélagsins og þaðan hefur nú í sextíu ár verið haf- ist handa um aðgerðir til björgunar, bæði á sjó og landi; kallaðar út björg- unarsveitir, skip eða flugvélar Land- helgisgæslunnar, og skipum og bát- um íslenska flotans stefnt til leitar. Alla tíð hefur verið frábært samband milli félagsins og strandstöðva Landsímans, en þær hafa gegnt ómetanlegu hlutverki við leitar og björgunarstörf. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins hafa nú bjargað hátt á þriðja þúsund manns úr sjáv- arháska með fluglínutækjum — og félagið á annan hátt stuðlað að björgun ótilgreinds fjölda innlendra og erlendra manna. Samhliða uppbyggingu björgun- arstarfs á sjó og landi, beitti Slysa- varnarfélagið sér frá öndverðu fyrir margskonar forvarnarstarfi. Barátta fyrir aukinni sundkunnáttu var t.d. snar þáttur í starfi félagsins og deilda þess fyrstu árin. Pá hefur félagið staðið fyrir margs konar fræðslu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.