Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 206

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 206
204 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ AÐKALLANDI AÐ BÆTA HLUSTVÖRSLUNA UM BORÐ í SKIPUM RÆTT VIÐ ÁRNA SIGURBJÖRNSSON s útmánuðum 1961 lagði Pét- ur Sigurðsson fram á Al- þingi tillögu til þingsálykt- unar um hvernig daglega mætti fylgj- ast með ferðum íslenskra fiskiskipa. Hann fékk í lið með sér 6 samþings- menn úr Sjálfstæðisflokknum og þ.ám. var núverandi samgönguráð- herra, Matthías Á. Mathiesen. Til- lagan var svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að athuga og gera tillögur um, hvaða ráðstafanir þurfi að gera, til þess að samband megi hafa við íslensk fiskveiðiskip á ákveðnum tímum sólarhringsins, og þannig verði fylgst með, hvar þau eru stödd hverju sinni, svo að hjálp megi ber- ast hið fyrsta, ef slys ber að höndum eða skipi hlekkist á. Athugun þessa skal gera í samráði við Slysavarnafé- lag íslands og sanrtök sjómanna og útvegsmanna." I greinargerð með tillögunni sagði Pétur: „Hin miklu sjóslys, sem orðið hafa hér við land á þessum vetri, hafa höggvið stórt skarð í sveit íslenzkra sjómanna. Við þessi slys eru mörg heimili harmi slegin. Pað þekkir ís- lenzka þjóðin, sem svo oft hefur orð- ið að færar þungar fórnir á altari Æg- is í sinni hörðu lífsbaráttu. Nú á aðeins tæpum mánuði hafa mörg heimili misst fyrirvinnu sína og þrjá- tíu börn orðið föðurlaus. Fyrir mannfáa þjóð er þetta mikil blóð- taka, sem aldrei verður bætt. Þegar á þetta er horft, hlýtur sú spurning að vakna, hvort ekki sé hægt enn frekar en gert hefur verið að draga úr eða fyrirbyggja alveg sum þeirra slysa, sem orðið hafa að undanförnu. Við hamfarir náttúrunnar ræður enginn, en nútímatækni þekkir margar leiðir, sem skapa aukið ör- yggi, ekki aðeins fyrir sjófarendur, sem lenda í kasti við náttúruöflin, heldur og þá, sem önnur slys henda. Engri þjóð er mannslífið jafnmik- ils virði og íslendingum. Pví má ekk- ert til spara, er verða mætti til að auka öryggi sjómanna okkar og ann- arra landsmanna, sem hættustörf vinna. Pegar vélskipið Stuðlaberg frá Seyðisfirði fórst með allri áhöfn, ellefu manns undan Stafnesi nú fyrir skömmu, brá mörgum ónotalega við, fyrst og fremst vegna hins hörmulega mannskaða, en einnig vegna þess, að skip þetta ferst svo að segja við bæjardyr fjölbýlasta lands- hlutans, við fjölfarna siglingaleið, í veðri, sem sjómenn hafa sagt að ekki hafi verið tiltakanlega slæmt, og að margir dagar líða, unz sú staðreynd er Ijós, að nýtt og glæsilegt skip, sem er á leið til hafnar, hefur farizt með allri áhöfn. Hvað gerzt hefur, eftir að skipið verður fyrir því áfalli, er reið því að fullu, verður aldrei upplýst. En sú spurning hlýtur að vakna í hugum þeirra, er til sjómennskunnar þekkja, hvort einhverjum hefði mátt bjarga, ef fyrr hefði verið vitað um, að skipinu hafði hlekkzt á. Komust einhverjir í gúmmíbát, á brak úr skipinu eða jafnvel til lands? Við þessum spurningum fæst aldrei svar. Flm. þessarar þáltill. er kunnugt um, að sjómenn og útvegsmenn hafa rætt um það í sínum röðum, hvort ekki mætti fylgjast betur með ferð- um fiskiskipa okkar en raun beri vitni um, þannig að hjálp nrætti ber- ast sem fyrst, ef slys bæri að höndum eða skipi hlekktist á. Till. er borin frant til þess að sam- eina þá krafta, sem bezta þekkingu hafa á þessum málum, í samráði við þann félagsskap, sem alla tíð hefur með ráðum og dáð stuðlað að auknu öryggi sjófarenda, Slysavarnafélag íslands. I a.m.k. einni af stærri verstöðv- um landsins [þ.e. í Vestmannaeyj- um] er svokölluð „tilkynningar- skylda" bátaformanna við stöðvar í landi, sem þeir eru skyldugir að hafa samband við á ákveðnum tímum sól- arhringsins. Sjálfsagt virðist, að at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.