Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Page 231

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Page 231
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 229 Fjórir sérsmíðaðir björgunarbátar SVFÍ á sýningu í Reykjavíkurhöfn á vígsludegi Bb. Jóns E. Bergsveinssonar. þegar hann yrkir eftir Böðvar son sinn: Sleit marr bönd minnar ættar, snaran þátt af sjálfum mér. Sigurður skáld Sigurðsson frá Arn- arholti er þriðji brautryðjandinn. Hann var aðalhvatamaðurinn að stofnun Björgunarfélags Vest- mannaeyja í ágúst 1918 og var ráðinn erindreki þess. Tveimur árum síðar er brotið blað í sögu sjóslysavarna, þegar Vestmannaeyja-Þór kemur til landsins sem fyrsta erftirlits- og björgunarskip okkar. Það sýnir stór- hug Vestmannaeyinganna að tvær vetrarvertíðir hafa þeir skipslækni um borð í Þór. Landhelgisgæslan tók svo yfir rekstur skipstins þegar hún var stofnuð 1. júlí 1926. Fjórði brautryðjandinn er Jón E. Bergsveinsson. Hann fór mjög nemma að hugsa um slysavarnir og lé1' þátt í umræðum um þau mál á fisk'þingum, en Fiskifélagsmenn höfðu látið þau mjög til sín taka allt frá stofnun Fiskifélags íslands 1911. Jón varð svo fyrsti starfsmaður Slysavarnafélagsins, eins og alkunna er, og lagði grunninn að allri starf- semi þess. Ingvarsslysið 1906 hafði mikil áhrif á Jón E. Bergsveinsson — eins og reyndar alla landsmenn og eink- um Reykvíkinga. í kjölfar slyssins var mikið talað um nauðsyn þess að björgunarbátur væri til taks við Faxaflóa — og Eggert Briem óðals- bóndi í Viðey vakti athygli á því að erlendis væri farið að taka í notkun rakettubyssur, eða það sem við köll- um nú línubyssur og notaðar eru til þess að skjóta línum út í skip í sjávar- háska. Eldeyjar-Hjalti kvaddi sér líka hljóðs og skrifaði grein í Lög- réttu, þar sem hann greindi ítarlega frá hinni merku nýjung sem línu- byssurnar væru og taldi brýnt að setja slíkar byssur upp á öll annes. Ég er sannfærður um að þessu hefur Hjalti kynnst á ferðum sínum til Englands, því einmitt á þessum ár- um er breskur sjómaður að nafni William Schermuly að kynna upp- finningu sína sem voru þessar byssur og síðan hafa verið kenndar við hann. Enn þann dag í dag eru Schermuly-línubyssur í notkun hjá björgunarsveitum Slysavarnafélags- ins, en það var eitt fyrsta verk Jóns E. Bergsveinssonarsemstarfsmanns félagsins að flytja þær inn og dreifa þeim um landið. í marsmánuði 1931 fór Jón með fluglínutæki suður til Grindavíkur og kenndi meðferð þeirra félögum í nýstofnaðri slysa- varnadeild sem hét Þorbjörn. Ekki löngu síðar heyrðist eimpípublástur mikill undan bænum Hrauni austan Grindavíkur. Þar var þá strandaður franskur togari, Cap Fagnet. Við hinar verstu aðstæður auðnaðist Grindvíkingunum að bjarga allri áhöfninni, 38 manns, með fluglínu- tækjunum. Ég get ímyndað hvaða hugsanir hafa sótt á þessa menn sem voru að fara á strandstað með björg- unartæki sín aðeins fáum dögum eft- ir að þeir fengu þau fyrst í hendur. Með þessari björgun hefst falleg og viðburðarík saga slysavarnadeildar- innar Þorbjörns, en til þessa dags hefur þessi eina sveit okkar bjargað 201 sjómanni úr sjávarháska með fluglínutækjum. Slysavarnafélag íslands eru landssamtök sem starfa í sér- deildum karla og kvenna, sameiginlegum deildum og ungl- ingadeildum. Við hlið slysavarna- deildanna starfa svo björgunarsveit- ir, geysivel tækjum búnar og ávallt til taks. Það er engin miðstýring í Slysa- varnafélaginu við leitar- og björgun- arstörf. Það hefur því alltaf farið fyrir brjóstið á mér þegar sagt er að hinu og þessu sé stjórnað héðan úr höfuðstöðvum félagsins á Granda- garði. Ef við fáum vitneskju um skipsstrand, þá gerum við strax við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.