Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 22

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 22
2 VIÐ Þ]ÓÐVEGINN eimreiðin Til þess að skilja samiíðina, og þá einnig samtíð sinnar eigin þjóðar, er þörf góðs útsýnis yfir það, sem er að gerast í heiminum. Þegar þú stendur á góðum sjónarhól við fjölfar- inn veg, og virðir fyrir þér þá sem fram hjá ganga, fer ekki hjá því, að margt einkennilegt og eftirtektarvert festist í hug- anum. Við getum Iíkt lífi mannkynsins við umferð eftir þjóð- vegi. Fram hjá sjónum áhorfandans líða þjóðirnar á göngu sinni og viðburðir ferðarinnar. Á slíkan sjónarhól er öllum þörf að komast. Vill Eimr. telja það eitt af sínum aðalhlut- verkum að leitast við að leiða lesendurna sem oftast þangað, þó að hún geri ekki ráð fyrir að koma því við að. geta um nema fátt eitt af því, sem fyrir augun ber. Okkur íslendinga skortir tilfinnanlega útsýni meira en áður yfir það, sem gerist í umheiminum. Meðal annars er okkur þessvegna svo gjarnt á að halda, að landið okkar og þjóðin sé sá reginás, sem alt annað verði um að snúast, þótt sannleikurinn sé sá, að það er undantekning, ef okkar er getið eða eftir okkur munað erlendis. Þá sjaldan að slíkt kemur fyrir er það oftast í för með missögnum og röngum skilningi. En þekking út á við er styrkur til rétts skilnings inn á við. Margir hafa saknað þess, að Skírnir hætti að flytja yfir- litsgreinar um erlenda viðburði. Síðan hafa menn sjaldnast átt kost á slíku yfirliti, því eins og kunnugt er flytja dagblöðin aðallega þær daglegar símfregnir, sem að þeim berast frá út- löndum. Góðar yfirlitsgreinar um erlenda viðburði hafa þó stundum birzt í blöðunum, en þær yfirlitsgreinar birtast of sjaldan. Hvernig var þá útsýnið, þegar gamla árið kvaddi og árið 1927 gekk í garð? Til þess að geta svarað því, að fagurt sé um að litast nú um áramótin, þurfa menn að eiga bjartsýni og trú á við menn eins og Matthías, þegar hann yrkir sálm- inn »Hvað boðar nýárs blessuð sól? Því frá sjónarmiði þeirra, sem ekki Jíta á hlutina í árroða eilífðarvissunnar og trúar- traustsins, er útlitið ekki bjartara en áður. Friðarhugsjónin, sem flestir héldu, að skipa myndi öndvegið meðal þjóðanna, að ófriðnum mikla loknum, virðist ennþá eiga jafnlangt eftir að komast í framkvæmd eins og á styrjaldarárunum. Sem stendur munar ekki hársbreidd, að alt fari í bál og brand aftur. Ein af mörgum ófriðarblikum, sem dró á út af ófHðar- stjórnmálahimininn árið sem leið, var upp- skuldunum. þotið í París gegn Bandaríkjamönnum^ síð- astliðið sumar. Þetta fyrirbrigði kom því ein- kennilegar fyrir sjónir sem Frakkar hafa löngum reynt að halda vináttu við Bandaríkin. En svo virðist sem þegar hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.