Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 23

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 23
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3 verið búið að reyna fullmikið á franskt langlundargeð. Fjár- mál Frakklands voru komin í kalda kol. Bandaríkjamenn voru aðalskuldheimtumennirnir og gengu allhart að. Englendingar höfðu hafið harða árás á ágengni Bandaríkjanna. Frakkar voru orðnir æstir yfir frekju fyrverandi bandamanna sinna. Þessi æsing náði hámarki sínu, er tuttugu þúsundir örkumlamanna frá styrjöldinni miklu gengu í þögulli fylkingu um stræti Par- >sar, fram hjá styttu Washingtons, til þess að mótmæla stjórn- arstefnu Bandaríkjamanna gagnvart Frökkum. Frankinn féll stórkostlega, og á götunum í París réðst lýðurinn á ameríska ferðamenn til þess að láta gremju sína í ljós. Bandaríkja- mönnum hefur hnykt við þessum óvildareinkennum í sinn garð. Þeir vilja eiga vingott við Evrópuþjóðirnar. Svo miklir kaup- menn eru þeir, að þeir vita, að það er þeim fyrir beztu. Þeim kemur því illa að vera mintir á það svona áþreifanlega að svo geti farið, að skuldunautar þeirra frá ófriðarárunum gangi í bandalag gegn þeim. Georges Clemenceau lýsti því yfir skýrt og skorinort, um það leyti sem æsingarnar gegn Bandaríkja- niönnum risu einna hæst í París, að Frakkland væri ekki til sölu. En þetta er í rauninni ekki annað en digurmæli. Því sannleikurinn er sá, að Bandaríkjamenn eru smámsaman að ná undir sig fjármálum bæði Frakklands og ýmsra annara landa í Evrópu. Það hefur nýlega verið gerð merkileg tilraun að sýna fram á það, að ef Evrópuþjóðunum eigi að takast að greiða alla ófriðarskuld sína til Bandaríkjamanna, þá verði Þaer að halda áfram að taka lán hjá þeim þannig, að eftir 50—60 ar hafi þeir keypt upp mest alla Evrópu. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki, þá er hitt víst, að áhrif Bandaríkjanna' a alt viðskiftalíf Evrópu eykst svo að segja með degi hverjum. Sem dæmi má nefna þýzka stóriðnaðinn. Eftir ófriðinn gátu Þjóðverjar ekki haldið honum áfram, af því þá skorti reksturs- Þeir fengu lán hjá amerískum bönkum með því skilyrði, Ameríkumenn fengju að gerast hluthafar í fyrirtækjunum. Pjóðverjar urðu auðvitað að ganga að þessu, og það tók ekki aema stundarfjórðung að útvega þrjátíu miljónir dollara að láni í New-Vork handa þýzkum iðnaði. Ef svo heldur áfram, ekkert líklegra en að allur þjóðarauður Þýzkalands verði kominn í hendur Bandaríkjamanna eftir fáein ár. Sem stendur ®r talið, að Bandaríkjamenn eigi um 35°/o af ársarði þeim, sem PVzk framleiðsla veitir. Þar sem nú þýzki stóriðnaðurinn ræð- u,r yfir miklum hluta af öllum blaðakosti Þjóðverja, gætir ame- í*®nra áhrifa ekki aðeins í fjármálum heldur og í stjórnmálum Þízkalands og andlegu lífi., Svipað er ástandið á Ítalíu. Þó að Mussolini berjist eins °9 ljón fyrir viðreisn fjárhagsins og stjórni með járnhendi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.