Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 37
eimreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 17 lnn. þá er leið að nóni. Þau voru því einsömul, Laufey og Halldór, þegar heimreiðslupilturinn kom með nónverðinn. Laufey lagði frá sér hrífuna og tók við fötunni, sem mat- nrinn var í. Halldór hætti að slá og stakk Ijánum niður. Hann brosti við Laufeyju, en sagði ekki neitt. Svo settust þau hlið v>ð hlið, uppi á þurru barðinu. Langa hríð mötuðust þau þegjandi og horfðu niður á hend- Ur sér. Halldór var eins og hann átti að sér, en svo var sem fát væri á Laufeyju. Þá er hún hafði rifið roðið af ýsuhelm- lnSnum, kastaði hún fiskinum niður fyrir barðið, en drap sméri á roðið. En Halldór virtist hvorki taka eftir því né öðru. Og Laufeyju varð meira og meira órótt . . . Loks mælti Halldór Iágt og seint og eins og hann vægi orðin: — Eigum við áð verða samferða heim í kvöld? Laufey leit upp. Hún sagði ekki neitt, en hún slepti því, sem hún hélt á — og hægri höndin þokaðist eins og ósjálf- rátt eftir grasinu í áttina til Halldórs. En hann horfði niður a hendur sér sem áður — og það sást vart í augun undir langri og dökkri bránni. Og Laufey fölnaði. Hendurnar voru ókyrrar, og augun flöktu fram og aftur, eins og þau leituðu að einhverju, sem gæti gefið ró og vissu. Loks stóð hún upp, *mdi matarleifarnar niður í fötuna og lét á hana lokið. Svo hvíslaði hún lágt og seint og án þess að líta á Halldór: — Ef þú vilt, þá get ég alt af . . . Hún sagði ekki meira, en sneri sér við, gekk ofan í slægj- Una og tók að raka. • . . Um miðaftansleytið höfðu þau lokið við blettinn undir barðinu og héldu þá fram í dalinn. — — Halldóri dvaldist í slægjunni, þá er hitt fólkið hætti. Laufey gekk með hinum vinnukonunum upp á fjárgöturnar, an nam þar staðar og batt skóþveng sinn. Svo hélt hún áfram 1 hægðum sínum . . . En þá er fólkið var komið í hvarf, fór hún út af götunni og gekk upp í brekkuna. Þar var stór steinn — og að heimanverðu við hann var gott að sitja. Hún studdi olnbogunum á hnén og lét höfuðið hvíla í h°ndum sér. Hún gat ekki hugsað skýrt eða samfelt. Það var ems og hugsanirnar fálmuðu sig áfram í myrkri, rækju sig á °2 hörfuðu til baka. Hún hlustaði og hlustaði og skalf af 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.