Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 44
24 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY eimreiðíN En Laufey þagði. — Ef þú heldur að ég vilji þér ekki nema vel, þá ætla ég nú að biðja þig að segja mér einlæglega, hvernig stendur a því, að þú ert svona lengi með honum Halldóri á kvöldin. Snöggir kippir fóru um herðar Laufeyju — og augun voru társtokkin. Húsfreyja lét sig síga niður af borðinu og gekk til hennar. — Þú mátt ekki halda, Laufey mín, að þetta sé nú bara vanaleg afskiftasemi. Nei, það er svo langt frá því. En ég finn það skyldu mína að tala um þetta við þig . . . Hugsaðu út í það, að það er hættulegt að gera sér vonir, sem aldrei geta orðið annað en tál. Og settu þér fyrir sjónir, hvernig þú værir stödd, ef hann, sem þú ert með, misbeitti því valdir sem hann hefur yfir þér. Ég veit það vel, að þú ert góð stúlka — og vonum framar vinnufær, en það er nú svona samt: Guð hefur lagt á þig þann kross að vera öðruvísi en fólk er flest — og þú veizt vel, að mörg stúlkan, sem ekki hefur nein óvanaleg líkamslýti, gengur ógift alla sína æfi — bara fyrir það eitt, að hún er ekki nógu snoppufríð. Laufey beygði sig áfram og greip höndunum fyrir andlitið. Og húsfreyja stóð þögul og áhyggjufull um hríð. Svo studdi hún hendinni á öxl Laufeyjar og beygði sig ofan að henni. — Reyndu nú að harka af þér. Það er bezt að reyna að athuga þetta með skynsemi. Þú veizt, að ég er eldri og reynd- ari en þú, þekki veröldina betur. Segðu mér nú, hvað Hall- dór hefur sagt við þig. Hefur hann lofað þér nokkru, sem þú getir bygt einhverjar vonir á? Laufey leit á húsmóður sína — og það var bæn um misk- unn í augum hennar. Og húsfreyja sneri sér við, gekk út að glugganum og þurkaði tár úr augum sér. Svo starði hún út, horfði á máríátlur, sem flugu fram og aftur um hlaðið, frjáls- legar, áhyggjulausar og glaðar . . . Og hún hristi höfuðið. Hvað átti hún að gera? Átti hún að drepa allar fegurstu vonir Laufeyjar? Var það ekki eins og að taka einn af þess- um litlu og fallegu fuglum og reita af honum fjaðrirnar? Nei, hún gat ekki verið hörð við hana. En hún gat heldur ekki varið það fyrir samvizku sinni að láta þetta afskiftalaust. Hún varð að reyna að koma einhverju til vegar, einhverju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.