Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 88
68 GORDON BOTTOMLEY eimreiðin ritum, og er annað þeirra ekki stórt. A Vision of Giorgione mætti frekar telja kvæðaflokk en leikrit, enda þótt það se sett fram í leikformi. Eitt af áhrifamestu leikritum hans er The Crier by Night. Það kom út 1902 og var eitt með því fyrsta frá höfundarins hendi. Ásamt The Riding to Lithend var það gefið út aftur 1920 í bók þeirri, sem heitir King Lear’s Wife and other Plays. Leikritið The Crier er dregið saman frá mörgum heimildum, flestum heimafengnum, að þvi er ég hygg. Það á eitthvað skylt við keltneskar undrasögur, en einnig við rammar rúnir íslenzkra fornsagna. Persónur eru ekki nema fjórar í leikritinu, en því má ekki gleyma, að um* hverfið ræður einnig miklu um rás viðburða og leikslok, það er landið sjálft, andi merskilandsins, dulrammar raddir, sem kalla, og ekki verður mótmælt. Leikurinn fer fram í einhverju norðlægu landi, sem Norðurlandamenn byggja. Það gæti verið ísland, en það gæti líka verið heimahagar skáldsins sjálfs. Þorgerður kona bóndans, sem Hjalti heitir, lætur aldrei undir höfuð leggjast að nota hverja tómstund til að níðast á Blá- neiði, sem er írsk ambátt. Hún leggur ambáttinni á herðar hverja byrðina á fætur annari, alt af þyngri og þyngri, reynir að drepa hana bæði á sál og líkama, alt í þeirri trú, að maður hennar líti ambáttina of hýru auga. Gamall maður birtist Bláneiði, eins og óheilia-andi merskilandsins. Bóndinn er kallaður í greipar dauðans, og ambáttin, sem hefði getað hindrað för hans, hún lætur hann fara til þess að geta fyls* honum í dauðann. Með því fullnægir hún ást sinni til Hjalta, sem Þorgerður hafði af öllum mætti reynt að koma í veg fy-ir- Það, sem mest ber á í leiknum, er blærinn, sem yfir öllu hvílir. Sá, sem les, finnur hann og skilur svo greinilega, að það er næstum óþarft fyrir skáldið að láta fylgja leiknum fyrirskipanir um niðurröðun á leiksviði. Krafturinn, hinn stríði straumur orsaka og afleiðinga, minnir á norræn áhrif, skjót- leikinn og hnittnin í lýsingunum og samtölunum er með mið- aldablæ. Hugsast getur, að hér sé um að ræða áhrif fra William Morris, en þess verður þó ekki dulist, að leiknin 1 meðferð Bottomleys á þessum óstuðluðu ljóðum er hin sama og fram kemur hjá honum tuttugu árum seinna. Leikrit þetta er ljóðrænt frá upphafi til enda, og það virðist engar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.