Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 96

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 96
76 HUGLEIÐINGAR UM SKÁLDSKAP EIMREIÐIN samtíð sinni, jafnvel þá, er þau virðast vera á undan eða eftir tímanum. Skáldin verða og töframenn, sem opna mönn- um hulda heima í sálum sjálfra þeirra, sem þeir höfðu enga eða alls óljósa hugmynd um áður. Skáld geta verið fjölbreytt eða fábreytt, bæði að efnisvali og hugblæ. Þótt efnið sé fábreytt, getur hugblærinn verið fjölbreyttur, — það getur verið farið á ýmsan veg að efninu og með það. Og þótt efnin séu margvísleg, getur verið tekið á þeim öllum svipuðum tökum og líkum hugblæ. II. Eitt einkenni ljóðrænna náttúruskálda er það, að þau gera náttúruna mannlega, leggja inn í fyrirbæri hennar mannles^ sálarlíf. Kveður svo ramt að þessu, að oss finst náttúruljóð að jafnaði því betri sem meira er gert að þessu. Þarf oft ekki nema eitt orð, sem minnir á mannlegt sálarlíf, til þess, að myndin í kvæðinu og inntak þess hrífi langt um meir a oss en ella myndi. Þetta stafar auðvitað af því, að við skilj' um eiginlega aldrei neitt beinlínis annað en sálarlíf okkar sjálfra. Annarlegt sálarlíf er okkur gersamlega óskiljanlegt- Við skiljum ekki sál dýrsins eða jurtarinnar nema að svo miklu leyti sem hún kann að líkjast sál okkar sjálfra. Nátt- úruskáldin og þar með þeir, er slíks skáldskapar kunna að njóta, — og það eru flestir — eru í þessu efni lík börnum og villimönnum, sem gera alla hluti að persónum með mann- legt sálarlíf. Og barnið og villimaðurinn eru furðu-ofarlega | okkur, siðmenningar-mönnum tuttugustu aldar, þar þarf ekki djúpt að grafa. Skáldinu er þessi skoðunarháttur eðlilegur, —' hann er því veruleiki, að minsta kosti meðan, að það er að yrkja. Þarna liggja einnig ræturnar að algyðistrú skáldanna, sem löngum hefur verið látið mikið af. Hún birtist að vísu í per- sónugervingum þeim, sem ég var að minnast á, fremur sem »polydaimonismos« (fjölgyðistrú eða fjölvættatrú) en eins og í heiðinni fjölgyðistrú með alla sína guði og gyðjur, vættir lands og sjávar, vex upp af þessu öllu grunur um heimssál, algyði, alvald, sem allar þessar vættir og goðverur eru ýmsar hliðar á eða ólíkar ásýndir þess. Sem dæmi þess, hvernig mannleg persónugerving náttúr- unnar getur gert kvæði áhrifaríkt, má t. d. nefna vísuna: Enginn grætur íslending. Þar er það eitt orð, sem alt veltur á. „Kyssir torfa náinn« er ekki bláber framsetning á stað- reynd. Torfan kyssir ekki í raun og veru, en hún er þarna gerð að mannlegri persónu, sem kyssir, og einstæðingsskapur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.