Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 100
so HUGLEIÐINGAR UM SKÁLDSKAP eimreiðin kveðskapar og^ sagnaritunar (epos) germanskrar hetjualdar, sem endar á íslandi á 13. öld. Milliliðurinn eru rómantiskar stefnur, sem hófust í Vestur-Evrópu á 12. öld eða fyr, og vantar þær að vísu dramatiskan kraft þann, sem finst í bezta sagnaskáldskap, en baða sig í þess stað í tilfinningum, há- fleygi og mælskulist (rhetorik); dæmi hinnar nýrri stefnu finn- ast á einstaka stað í íslendingasögum, t. d. í Fóstbræðra-sögu. Sagnagerð nútímans er að eins miklu frjálsari um efnisval og meðferð en sagnaskáldskapur hetjualdarinnar, t. d. íslendinga- sögur, sem bundnar voru af arfsögnunum, en aðferð og mark- mið beggja er það sama, — að sýna brot af lífinu með greinilegum skapgerðarlýsingum og án annars »háfleygis« og annarar tilfinningasemi en þeirrar, er felst í efninu sjálfu. Vegna þessa nána skyldleika geta nútíðarmenn notið Islend- ingasagna og annara sagna, sem ritaðar eru í sama stíl, eins og þær væri nútímaverk. en slíkt er lítt mögulegt um flest önnur miðaldaverk. — Auðvitað er allur skáldskapur tengdur við persónuleik skálds- ins. Raunsæisskáldin heimtuðu, að skáldsaga væri »un coin de la vie« (brot af lífinu), en þau voru svo vitur að bæta við: »vu á travers d’un temperament« (eins og það kemur sér- stöku lundarfari fyrir sjónir). Hitt er annað mál, að þau skáld viltust oft að því leyti, að þau héldu, að ekkert væri raun- verulegt nema sorpið. Og að vísu er svo mikið um sorp • heiminum, að þau hafa mikið sér til afsökunar. En skáldið ma ekki fara að prédika eða trana sjálfum sér fram utan hja söguþræðinum. Öll sú prédikun, alt það af lundarfari og skoð- unum skáldsins, sem leyfilegt er að sjáist, á að koma fram sem lífrænn hluti af sögunni sjálfri og skapgerð persónanna. Sagnaritun Islendinga að fornu byrjar sem vísindi og endar sem skáldskapur. A hæsta stigi sínu sameinar hún þetta tvent, — sannfróðleik vísindanna og skilning og túlkun skáldskapar- ins. Lengra verður varla komist í sögulegum skáldskap og e* til vill ekki heldur í sögulegum vísindum. Öll sagnfræði, sern saga getur heitið, er episk, — er skáldleg að vissu leyti- Þarna mætast skáldskapur og vísindi, — hvorttveggja vill skilja og túlka, en vísindin tala aðallega til vitsmunalífs manna, en skáldskapurinn til tilfinningalífsins. — Rímurnar íslenzku eru framhald bæði kveðskaparins forna (dróttkvæða og Eddu- kvæða) og sagnaritunarinnar að vissu leyti. En sagnaskáldskap í óbundnu máli, sem samsvarar kröfum nútímans og þykist ekki vera annað en skáldskapur, — er laus við fjötra erfða- efnanna, — fáum við íslendingar ekki fyr en með Jóni Thor- oddsen. Það var að vísu rómantiska stefnan snemma á 19. öld, sem bar hann áfram, en sem fyrirmynd hefur hann áreið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.