Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 117

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 117
EIMREJÐIN RITSJÁ 97 Pokkura hugmynd um, aÖ hann muni eigi hafa einskorðað sig við að hirða þann efnivið, sem fyrirrennarar hans höfðu dregið að. Það kemur °S í ljós við lesturinn, að hann hefur eitthvað nýtt til brunns að bera f flestöllum greinum, sem Eggert varða. Bókin er því til mikilla nytja og her að taka henni fegins hendi, en eigi verst lesandinn þeirri hugsun, að ef höf. hefði látið hana bíða enn um stundar sakir í handriti, hefði hann með fremur lítilli fyrirhöfn getað bætt mikið um hana, dýpkað rannsókn- lr sumra sviða, lagfært misfellur og vandað betur stflinn. V. Þ. G. ber °f óðan á og staldrar naumast sem skyldi við viðfangsefni sín. Ef til vdl hefur það rekið meira á eftir honum en holt var, að bókinni var m,Iað að koma út á 200 ára afmæli Eggerts. En „að því verður eigi sPurt, þá er frá líður, hversu lengi var að verið“. Vér íslendingar búum ekki betur en svo, að enn er engin heildarút- 9áfa rita Eggerts til, þó að hann hafi nú um meira en hálft annað hundr- a^ ára verið talinn einhver helzti rithöfundur vor á sinni öld. Sumt er lafnvel óprentað enn, og er þar á meðal svo áhrifamikil bók sem staf- setningarreglur hans og svo merk menningarsöguheimild sem forsögn hans um brúðkaupssiðu. V. Þ. G. hefur gert sér far um að kynnast öllu, sem eftir Eggert liggur eða að einhverju Ieyti er við hann riðið, og hefur átt kost á að nota handrit í Lundúnum og Oxford, borgum sem annars liggja dálítið utan við troðna stigu íslenzkra fræðimanna. Mun hann hafa haft handa á milli flestalt, sem máli skiftir, nema svö er að sia, að hann sé heldur ófróður um Potologiu Eggerts (aðalhandrit henn- ar er í Edinborg). Það er eitt, sem þessi bók hefur fram yfir það, sem áður hefur verið um Eggert ritað, að hún styðst við fjölbreyttari heim- ddir og notar þær framar en gert hefur veriö fyr. Annað mál er, hvort ekki hefði mátt vinna enn betur úr þeim stundum. Lofsvert er einnig, að höf. hefur leitast við að bera Eggert saman v,ð skáld og náttúrufræðinga erlendis, samtíða eöa eldri, benda á skyld- 'e,k hans við þá og rekja þá rót í starfsemi hans, sem á upptök sín u,an Islands. Þetta kemur t. d. vel fram í kaflanum um Búnaðarbálk, sem ef til vill er bezti þáttur bókarinnar. Slíkar rannsóknir eru ekkert áhlaupaverk. Vér vitum mjög ógjörla, hvað Eggert hefur Iesið af erlend- Utn skáldskap — aftur nokkuru betur, hvað hann þekti af riturn um aáttúrufræði — og V. Þ. G. hefði ef til vill mátt gera minna að því að ,eHa nöfn höfunda, sem hann kann að hafa verið kunnugur, og meira tvú að skýra frá helztu hugmyndum og stefnum, sem drotnuðu í 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.