Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 119

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 119
ElMREIÐIN RITSJÁ 99 weira, ef hann hefði mátt heyra dróttkveðna vísu eftir þenna landa sinn, heldur en Vergilius eða Horatius, ef þeim hefði verið sýnd latínuljóð- Wæli eftir síra Qunnar Pálsson eða Skúla Thorlacius. Eins og orðavalið 1 fyrndum kvæðum Eggerts getur vísað á, hver fornskáld hann hafði hynt sér helzt, má ráða nokkuð af Harmatölum, hverja höfunda í óbundnu máli hann stældi. Sú bók er víst elzta rit íslenzkt, að kvæðum undan- skildum, sem setur sér það markmið að haga orðum og stafsetningu sem líkast því er gert hafði verið á 13. öld og fyr, eða að minsta kosti sem ólíkast þvf sem siður var á tímum höfundar. Ég get sama sem ekk- er' fundið þar, er minni á „erfiminningatón í venjulegu formi þeirra •‘ma'1; dæminu sem V. Þ. G. nefnir (bls. 122—3) svipar eigi síður til sums í fornum bókmenfum, t. d. lýsingar Ólafs konungs Haraldssonar í helgisögunni um hann, og yfirleitt virðist orðfærið líkast fornum klerkstfl, ems og hann kemur fram t. d. í hómilíum, Stjórn og sögum heilagra manna. Einstök orð styrkja þetta. Orðtækið „koma á málreið" virðist t. d- sýna, að Eggert hafi kynt sér norsku hómilíubókina í Árnasafni, og v*ri þó sennilegt, að íslenzkum stúdent hefði orðið fyrir að lesa margt annað f safninu á undan henni. Hitt er síður að kynja, þó að áhrifa 9®*i í máli ritsins frá Konungsskuggsjá (orð eins og viðrsýn, smiðvél, misbrigði), svo mjög sem Eggert fanst til um hana og speki höfundar hennar (sjá Harmatölur fremst). Þetta, sem hér hefur verið lauslega ^repið á, hefði V. Þ. Q. vel mátt rannsaka betur, til að leiða í ljós, hvernig Eggert hagaði hinu þjóðlega námi sínu í Kaupmannahöfn. Að minsta kosti hefði þvílík könnun átt eins vel heima í þessari æfisögu, eins og sumt annað sem þar er. Kaflinn um sakir og sektumenn er t. d. nokkuð Iangur og varðar Eggert varla nóg til að sóma sér vel í hlut- föllum bókarinnar, þótt fróðlegur sé í sjálfu sér. Það er að vfsu ekki ætlun mín að bera V. Þ. Q. á brýn, að hann falli mjög í þá freistni að oflofa hetju sfna, en grunur er mér þó á að t>ess megi finna dæmi, að hann geri meira úr Eggert en vert er. Ég efa '• d. að margir fáist til að samþykkja þann dóm (bls. 202), að í heild s>nni sé hagmælska Eggerfs mikil og lipurt rím hans og kveðandi. Og víst mun það vera að veita honum meira en hann á skilið, að kalla hann einn af beztu brautryðjöndum íslenzkrar hljóðfræði (bls. 164). Þær litlu adrepur um íslenzkan framburð, sem hann tekur upp í Réttrifabók sína °S ferðabók, hafa sitt gildi fyrir þann sem rannsaka kynni mál 18. aldar. en þær eru of líkar þvf, sem finna má hjá öðrum höfundum, einkum Qrunnavfkur-]óni, of dreifðar og jafnvel óljósar (t. d. það sem V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.