Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 120

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 120
100 RITSJÁ EIMREIÐIN Þ. Q. tekur upp bls. 155 um framburð á ang), lil að Eggert verði þar kallaður brautryðjandi. Aftur mun V. Þ. Q. tæpast meta sem skyldi áhrif Réttritabókarinnar á fslenzka stafsetningu. Forgöngumenn beggja helztu bókmentafyrirtækja á síðasta fjórðungi 18. aldar, Hrappseyjarprentsmiðju og Lærdómslistafélags, virðast hafa lesið hana vandlega, og má t. d. að líkindum rekja aftur til hennar, að stafirnir á, í, ó og ú fengu að nylu inni í íslenzku stafrófi, svo að ekki sé annað talið. Svo illa sem í haginn er búið um útgáfur íslenzkra heimildarrita fra síðari öldum, eru engin tiltök að semja bók sem þessa án töluverðra handritarannsókna. En glöggskygni á handrit og gamla skrift er eiginleiki, sem ekki er öllum gefinn, og ekkert því til fyrirstöðu að menn geti verið fyrirtaksgóðir sagnaritarar, þó að þá skorti hann. V. Þ. G. nefnir í bók sinni fjölda handrita, stundum fleiri en þörf er á, en oft virðast þær til- vísanir nokkuð af handahófi gerðar. Stundum verða út undan handrit, sem átt hefði við að geta um. Kvæði eftir Ólaf Qunnlaugsson með hend: hans sjálfs eru til bæði í Edinborg og safni Rasks (hvorugra getið á 15- bls.). Einnig eru til í Edinborg uppskriftir að Disqvisitio Eggerts (ekki nefnd bls. 42) og Réttritabók (ekki nefnd bls. 427); hin síðari að minsta kosti er eiginhandarrit. Enn er þar dönsk þýðing á Arnbjörgu Björns Halldórssonar eftir Jón bróður Eggerts (ekki nefnd bls. 423). Meðal rita Bjarna Pálssonar (bls. 94 og 424—5) vantar lækningabók hans, Lbs. 1346, 4to. Eitt handrit að kvæðum Eggerts, auk þeirra, sem getið er á b!s. 428 — 9, er Add. 885, 4to, en engin von var til að V. Þ. Q. kynni að nefna það, því að í skrá Kálunds hefur láðst að geta þess. Um sum ritatölin í bókinni (t. d. rit Jóns Ólafssonar bls. 422—3, Gunnars Páls- sonar 429—30) er svo að sjá, sem þau sé skrifuð aðgæzlulítið upp eftir handritaskrám Kálunds og annara, án athugunar á handritunum sjálfum, og verður slíkt að heita heldur gagnslítið verk. Framtalið á ritum síra Gunnars er og hrafl eitt. Óþarft með öllu er að tína til handrit að rit- um síra Björns í Sauðlauksdal; það hefur Hannes Þorsteinsson áður gert rækilegar í Skírni 1924, og hefði V. Þ. G. vel mátt láta sér nægia að bæta við því litla, sem hann hafði fram yfir. Bæði Hannes og V. Þ. G. (bls. 427) telja ranglega Add. 35, 4to vera í konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn í stað háskólabókasafnsins. Um slíkt má ávalt deila, en hitt er háskalegra, að V. Þ. G. er alls ekki það vel 1®S a gamla skrift að honum sé treystandi. Staðir sem hann prentar eftir handritum eru stundum heldur grunsamlegir. Hvað merkir „varðugandi" 6115? Á það ekki að vera „vár dugandi"? Á ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.