Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 122

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 122
102 RITSJÁ EIMREIÐlN 18, 4to. Eitthvað vantar víst í tilvísunina „Lbs. 42“ (bls. 435, 1. 9 a. n.)- Eg hef auðvitað ekki Iagt út í að bera saman allan þann grúa tilvísana, sem höf. hefur, og er þetta ekki annað en það, sem ég hef rekist á af hendingu. Engin sanngirni er að heimta í svo efnismikiu riti sem þessu, að sneitt verði hjá öllum mishermum, og verða hér talin nokkur dæmi, sem fvrir hafa orðið. Er það fremur gert til fyllingar eða leiðréttingar fáeinum atriðum en bókinni til hnjóðs. Bls. 23. Það kemur dálítið ankannalega við, að Hans Gram skuli vera kallaður Johannes Grammius upp á latínu. Svipað er, þegar þeir Worm og síra Magnús í Laufási eru nefndir Wormius og Oiavius á bls. 74. Þess hefði mátt geta á bls. 23, að maðurinn, sem bauð Guðmundi Sigurðssyni með sér til Frakklands, hefur verið Plélo greifi (sbr. Safn fræðafél. V 87—9) BIs. 56. Grunnavíkur-Jón segir, að Sakir hafi fyrst hafist um 1680 oS verið teknar upp á ný um 1720 (Safn fræðafél. V 314). Hann hefur lík' lega vitað, að þær voru nýlega til orðnar, þegar Páll Vídalín, fóstri hans, kom til háskólans, og endurreistar fyrir nokkurum árum, þegar hann sigldi sjálfur. Hitt er miður rétt að hafa eftir honum ákveðin ártöl. Bls. 79. Hér segir að Magnús bróðir Eggerts hafi þýtt á dönsku Jóns- bók ásamt A. Þórarinssyni. Úr þessu A. á að lesa Agli. Það er ávalt vítaverður siður um íslenzk nöfn að klípa þannig aftan af þeim (V. P- G. gerir það víðar), en þó einkum villandi, þegar fyrsti stafur er breyli' legur eins og hér. Auk þess er föðurnafnið rangt. Egill var Þórhallason- Bls. 106. Slíks er að vísu smásmugulegt að geta, en heldur þykir mér V. Þ. G. gera búandkörlunum undir Jökli þriðja-bekkjarlega upp orðin, að tala um „afturkast sólarljóssins" á jökulfönnunum. Ætli þeir hafi ekki kallað það snjóbirtu? Bls. 120. Betur hefði farið á að vitna í Jón Espólín (og Boga Bene- diktsson) á undan Vestfirðingasögu Gísla Konráðssonar. Gísli hefur sína frásögn víst úr Árbókunum. BIs. 144. Það virðist vangá, að V. Þ. G. eignar Einari Thorlacius Specimen oeconomico-botanicum, sem út kom í Kaupmannahöfn 1776. Höfundur þess var Jón Sveinsson (Bibl. Dan. II 192, Landfræðiss. III 121)- Bls. 156, 161. -tíli á að vera -tili (eintili, tvítili, margtili). Bls. 205. Misskilningur er, að síra Hjörleifur Þórðarson veitist að Ijóðum síra Gunnars Pálssonar í skammavísum sínum um Hólaprent- smiðju. Það sem hann reiddisf mest var Varúðarvísa, sem út kom 1757,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.