Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 11

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 11
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR „hann afi minn er búinn AÐ FLYTJA SÉR AÐRA MÖMMU" Hvernig læra börn hugtök um fjölskylduvensl? Greinin fjallar um rannsókn á skilningi íslenskra og danskra barna á nokkrum frændsemis- hugtökum og áhrifum priggja megmbreyta: aldurs, vitsmunapróunar og máls. Þátttak- endur voru 202 íslensk og dönsk börn á aldrinum priggja til átta ára, jafnmargar stiílkur og drengir. íeinstaklingsviðtölum, sem undirbúin voru ágrundvelli upplýsinga fráforeldrum, voru börnin spurð um vensl innan eigin fjölskyldu (prjár kynslóðir) og siðan sambærilegra spurninga um vensl ípriggja kynslóða brúðufjölskyldu. Bæði tölfræðilegum og eigindlegum aðferðum var beitt við úrvinnslu gagnanna. Niðurstöður renna stoðum undir tilgátur um prepskipta próun frændsemishugtaka með aldri og staðfesta einnig pátt víðtækari vitsmuna- próunar, próun hugtakanna endurspeglar skilning barnanna á rökrænum eiginleikum fjöl- skylduvensla og vaxandi hæfni peirra til að setja sig íannarra spor. Tilgáta um áhrifmáls á hugsun fékkst ekki staðfest ípessu samhengi; upplýsingar sem börnum eru tiltækar ímóður- máli sínu um tiltekin fjölskylduvensl virðast ekki auðvelda peim að læra hugtökin að baki. I Ijós komu hins vegar athyglisverðar vísbendingar um áhrif menningarlegs ogfélagslegs um- hverfis ívíðari skilningi. Niðurstöðurnar styðja kenningar samvirknistefnumanna um hug- takapróun.' Til eru ýmsar kenningar um það hvernig börn tileinka sér hugtök og merkingu þeirra. Samkvæmt kenningum þekkingarfræðingsins Piagets og fleiri þróast hug- tök í víxlverkandi samspili milli einstaklings og umhverfis („vitræn samvirkni- stefna"), þó þannig að áhrif tungumálsins eru takmörkuð af vitrænni þróun (sjá t.d. Piaget 1947/1924; 1964/1954). Aðrir hafa hins vegar litið svo á að tungumálið hafi afgerandi áhrif á þróun hugtaka (sbr. Whorf 1956). Á milli þessara andstæðu póla eru ýmsar stöður mögulegar, sem flestar taka á einhvern hátt mið af kenningum Vygotskys (sjá t.d. 1962/1934), og nú um stundir gera flestir ráð fyrir því að margs konar áhrifa máls, menningar og félagslegra samskipta barnsins við samferðamenn Rannsókn þessi var studd af Vísindasjóði og Kennaraháskóla íslands. Institut for smábornsforskning við Dan- marks lærerhojskole veitti höfundi aðstöðu við framkvæmd danska hlutans og er prófessor Hans Vejleskov sérstaklega þakkað fyrir milligöngu við danska skóla og aðstoðarfólk. Auk þess er stjórn húss Jóns Sigurðs- sonar í Kaupmannahöfn þökkuð afnot af fræðimannsíbúð á meðan gögnum var safnað í Danmörku. Aðstoðar- fólk í viðtölum voru Bergljót Baldursdóttir og Claus Henriksen. Friðrik Jónsson hjá Rannsóknastofnun upp- eldismála aðstoðaði við tölvuúrvinnslu á fyrstu stigum fslenska hluta rannsóknarinnar. Kristín Gunnarsdóttir og Dagur Kári Pétursson unnu við lyklun. Leikskólakennurum, kennurum og öðru starfsfólki leikskóla og skóla í Reykjavík, Kaupmannahöfn og Koge er þökkuð gestrisni þeirra og velvild. Einnig foreldrum barnanna sem góðfúslega veittu leyfi og upplýsingar og síðast en ekki síst eiga börnin, sem tóku þátt í rannsókninni þakkir skilið fyrir hjálpina og skemmtunina. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 3. árg. 1994 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.