Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 66

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 66
SKIPT UM SKOÐUN verið skipulagt með það að leiðarljósi að halda sem flestum leiðum opnum við stofnun nýrra námsbrauta eða skóla og sjá til þess að flutningur, jafnvel á milli ólíkra brauta, sé auðveldur. Það er því forvitnilegt nú að athuga hve mikið er um að nemendur flytjist á milli brauta, sem eru ólíkar að uppbyggingu, og reyna að meta hve mikilvægt það er að láta þessa grundvallarhugmynd um opið kerfi ráða ferð- inni enn um sinn. Það er einnig vert að athuga hverjir eru líklegastir til að flytja sig, hvaðan þeir fara og hvert straumarnir liggja. Til þess að svara spurningum um flutninga á milli brauta verða hér skoðuð gögn um fæðingarárganginn 1969, en fyrir liggja heildstæðar upplýsingar um námsferil hans í framhaldsskóla.1 I þessari athugun á flutningi á milli námsbrauta í framhaldsskóla eru brautirnar einungis flokkaðar í þrennt: stúdentsbrautir, iðnnámsbrautir og aðrar starfsnáms- brautir. Svipaða athugun hefði auðvitað mátt byggja á mun fíngerðari flokkun brautanna. Margt ber því vitni að við uppbyggingu framhaldsskólakerfisins og þó einkum fjölbrautakerfisins undanfarin ár hefur mikið verið reynt til að greiða fyrir flutningi nemenda á milli brauta. Jafnvel má vera að þetta atriði hafi ráðið meiru en nokkuð annað í mótun náms á framhaldsskólastigi síðustu áratugi (Jón Torfi Jónasson 1992a). í greinargerð með lögum sem heimiluðu rekstur sameinaðs framhaldsskóla sem eins konar tilraunaskóla segir (Frumvarp til laga um stofnun sameinaðs fram- haldsskóla 1971):2 Sameining sem flestra námsbrauta í einni skólastofnun auðveldar mjög flutning milli námsbrauta og eykur þannig tækifæri nemenda til að velja sér endanlegan námsferil og starfsferil við sitt hæfi. Þessi hugsun er enn höfð að leiðarljósi við samningu heildarlaga um framhalds- skóla. I frumvarpi, sem lagt var fram á þingi veturinn 1976-1977, segir í kafla um námsskipan: Aföllum námsbrautum skulu vera leiðir til framhaldsnáms, annaðhvort beinareða með skilgreindri viðbót námsáfanga. Með sama hætti skulu og markaðar sem greið- astar leiðir milli námsbrauta (Frumvarp til laga um framhaldsskóla 1976- 1977: 7. gr.). í athugasemd við þessa grein segir (bls. 2554): Hér er vikið að tveimur undirstöðuatriðum sem endurskoðun náms á framhalds- skólastigi beinist að m.a., p.e. að tryggja að engin námsleið verði blindgata og að auðvelda samgöngur á milli brauta á stiginu, en þessi markmið eru hvort öðru tengd. 1 Á vegum menntamálaráðuneytisins var gerð ítarleg könnun á námsferli fólks sem fæddist árið 1969. Fyrst og fremst var athugaður ferill í framhaldsskóla og hér er unnið áfram úr þeim gögnum (Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir 1992). Sjá m.a. kafla 3.3.3 þar sem sú flokkun sem hér er lögð til grundvallar er rædd. Tölurnar eru hér ekki alltaf nákvæmlega þær sömu því bætt var við í þessari greiningu skráningum Hag- stofu íslands fyrir skólaárið 1990-1991, en á þeim skráningum var öll flokkun á brautir byggð. Skráningar frá skólum voru tiltækar allt til vorsins 1991 og eru þær sömu og fyrr en þær veita upplýsingar um feril og náms- lok. 2 í sjálfum lögunum er skólinn nefndur fjölbrautaskóli. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.