Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Síða 81

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Síða 81
JÓN TORFI JÓNASSON Tafla 7 Flutningar af fyrstu námsbraut, skipt eftir kyni Iðnnám Annað Stúdents- Allir starfsnám nám Stúlkur Stúlkur Stúlkur Stúlkur Piltar Piltar Piltar Piltar 4% 1% 95% 1730 Allir 26% 4% 70% 1667 Af þeim 31% 26% 11% 12% hafa flutt 20% 15% 25% 23% við upphaf framhaldsskóla, flytja sig en ríflega 20% nemenda sem eiga lögheimili úti á landi. Þetta samband flutnings og búsetu gæti að vísu tengst tegund skóla, þar sem tiltölulega fleiri fjölbrautaskólar eru úti á landi en erfitt mundi reynast að greina á milli skóla og byggðaráhrifa. Hafa fjöbrautaskólar dregið úr starfsnámi? Það er athyglisvert að fjölbrautaskólakerfið virðist hafa gefist vel að því marki að meira er um flutninga nemenda þar en meðal nemenda sem skrá sig upphaflega í aðra skóla, hvort sem það eru bóknámsskólar eða starfsmenntunarskólar. Eins og rætt var í upphafi greinarinnar þá var að þessu stefnt, meðal annars með uppbygg- ingu fjölbrautaskólanna, þar sem það var talið mikilvægt sanngirnismál að fólk gæti skipt um skoðun. Hins vegar má vera að það hafi orðið til þess, sem ekki var búist við, að draga dugmikla bóknámsmenn úr starfsnámi yfir í bóknámið. En væntanlega er eftirsóknarvert að skólakerfið leyfi fólki einmitt að flytja sig þangað sem hugur þess stendur til; varla er ákjósanlegt að hafa einhvers konar átthagafjötra í skólakerfinu frekar en á öðrum sviðum þjóðlífsins. Slíkir fjötrar virðast vera mun meiri á stúlkum en piltum. Þegar litið er á námsval stúlknanna fer varla á milli mála að framhaldsskóli, sem á pappírnum er sambland starfsnáms- og bóknámsbrauta, er í raun aðeins bóknámsskóli. Það er síðan allt annað mál hvort hægt sé með ein- hverjum sanngjörnum hætti að efla starfsnám fyrir bæði kynin þannig að í það sæki ekki síður dugmikið bóknámsfólk en í bóknámið. En vera má að heilsteypt starfs- nám við upphaf framhaldsskóla, hvort sem er fyrir pilta eða stúlkur, heyri brátt sög- unni til og á næstu áratugum beri mest á uppbyggingu og þróun starfsnámsbrauta sem hefjast síðar í skólakerfinu (sjá einnig hjá Jóni Torfa Jónassyni 1990:99). Margt 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.