Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 113

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 113
JÓHANNA G. KRISTJÁNSDÓTTIR beinar ásakanir á hendur sérkennurum að ræða - heldur beinist gagnrýnin að sjálfri tilvist sérkennslunnar. Hér er samt um svo alvarlegt mál að ræða að það kallar á mjög gaumgæfilega athugun á öllum hliðum þess. Allir sem þekkja til mála verða að kynna sér með hvaða rétti staðhæfingar um gagnsleysi og skaðsemi sérkennslu eru settar fram - hvaða rök eru færð fram málinu til stuðnings. En jafnvel þótt stað- hæfingar um að sérkennsla sé „skaðleg" séu ekki teknar alvarlega, eru samt önnur ágreiningsmál sem taka verður afstöðu til. Það virðist í því fólgin viss mótsögn að berjast fyrir því að sérkennsla verði lögð niður en styðja um leið að verkefni sérkennslunnar verði áfram viðurkennd í skóla- starfinu. Andstaðan gegn því að nota orðið sérkennsla yfir þessa nauðsynlegu (og viðurkenndu) aðstoð vekur nýjar spurningar: Á að ríkja algjör þögn um þessi verk? Hverjum dettur í hug að ný orð yfir verkin fái ekki strax sömu merkingu og orðið sérkennsla hefur nú? Áherslan sem nú er lögð á hina félagslegu hlið skólagöngunnar fyrir sér- kennslunemendur hefur e.t.v. verið misskilin vegna þess hve sérkennslunemendur eru innbyrðis ólíkir. Það er eins og það vilji gleymast að bæði hinn félagslegi þáttur og hinn, er snýr að þekkingu eða kunnáttu, eru mikilvægir þegar nám fatlaðra barna er skipulagt. Ofuráhersla á annan þáttinn kann ekki góðri lukku að stýra. Rannsóknum, sem bent er á þegar rætt er um „árangursleysi" hefðbundinnar sérkennslu, þarf að gefa sérstakan gaum, því margoft hefur komið í ljós að slíkar rannsóknir eru aðferðafræðilega afar flóknar og erfiðar og hafa niðurstöður saman- burðarrannsókna gefið afar misvísandi niðurstöður.10 í framhaldi af umræðu um gagnsleysi sérkennslu er ekki úr vegi að minnast þess að í íslenskri könnun sem gerð var fyrir nokkrunr árum kom greinilega fram að mikil þörf er talin vera fyrir sérkennslu að áliti kennara og skólastjórnenda.* 11 Slíkar upplýsingar eru í mótsögn við fyrrgreint sjónarhorn. Könnun á viðhorfi almennra kennara til „hefðbundinnar" sérkennslu, sem gerð var í Bandaríkjunum nýlega, bendir ekki til annars en að sérkennsla gegni hutverki sínu vel að mati kennara og skólastjórnenda.12 Heiltæka stefnan virðist ekki með trúverðugum hætti hafa getað sýnt fram á að sérkennsla hafi brugðist. Ef rannsóknir eru ekki taldar skipta máli heldur aðeins það atriði sem oft heyrist, að hér sé um baráttu fyrir hinu „rétta" skipulagi og hugarfari að ræða - vakna líka spurningar um hvort og hver gefi út „leyfi" fyrir yfirlýsingum um hvað sé rétt og hvað sé rangt í þessum efnum. 10 Sjá Kauffman (1993:8), en hann heldur því m.a. fram að hvorki hafi reynsla sýnt fram á né rannsóknir staðfest að staðurinn, þar sem kennslan fer fram, sé lykilatriði þegar árangur nemenda er skoðaður. Hann tilgreinir nýlegar rannsóknir sem benda til þess að við búum ekki yfir nauðsynlegri þekkingu eða nægilega árangurs- ríkri aðferð til að bæta og viðhalda námsárangri allra nemenda í almennum bekk. Hann nefnir einnig rann- sóknir á félagslegri stöðu fatlaðra nemenda, sem benda til þess að „stimplun" og einangrun sem sumir fatlaðir einstaklingar búa við megi oft rekja til fötlunarinnar sjálfrar - sé óháð aðstæðum. 11 í sérkennslukönnun dr. Sigríðar Valgeirsdóttur (1992) koma fram margvíslegar upplýsingar, m.a. varðandi viðhorf starfandi kennara til sérkennslu. 12 Hér er vísað til könnunar sem Semmel o.fl. (1991) gerðu í þeim tilgangi að kanna viðhorf til sérkennslu. í rannsókninni tók þátt 351 kennari - bæði sérkennarar og almennir kennarar. Þeir voru spurðir um ýmis atriði er varða heiltæka skólastefnu. Niðurstöður voru þær að hvorki almennir kennarar né sérkennarar virtust óánægðir með sérkennsluna eins og hún er nú skipulögð í Bandaríkjunum. Þessir kennarar kjósa núverandi skipan mála fremur en tillögur þeirra sem styðja heiltæku stefnuna. 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.