Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 125

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 125
KRISTINN BJORNSSON BREYTILEG SJÓNARMIÐ OG AÐFERÐIR VIÐ SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTU SKÓLA f 30 ÁR / byrjun greinarimmr er lýst upphafi sálfræðiþjónustu, helstu sjónarmiðum og starfs- háttum. Þá er sagtfrá aðstæðum og viðhorfum sem höfðu áhrifá 30 ára tímabili. Loks er bent á þjóðfélagslegar breytingar sem valda nýjum vanda og kalla á breytingar á starfi sálfræði- þjónustu. Þessarifrásögn er ætlaðað lýsa stefnumörkun og leiðum við sálfræðiþjónustu hér á landi undanfarna áratugi án þess að leggja mat á hvað sé réttast eða æskilegast. UPPHAF íslenskir sálfræðingar hafa löngum látið fræðslu- og skólamál til sín taka, og það áður en nokkur formleg sálfræðiþjónusta tók til starfa. Um skeið voru t.d. skóla- stjórar tveggja stærstu barnaskólanna í Reykjavík sálfræðingar. Ármann Halldórs- son var skólastjóri Miðbæjarskólans 1941-1950 og Sigurður Thorlacius var skóla- stjóri Austurbæjarskólans frá 1930 til dauðadags, 1945. Ármann þýddi ásamt Símoni J. Ágústssyni hina ensku útgáfu C. Burts af greindarprófi Binets, og var það nokkuð notað við athuganir á börnum í fyrstu þó ekki væri það staðlað. Þegar dr. Matthías Jónasson kom heim frá námi árið 1945, var hann ráðinn af menntamálaráðuneytinu til að staðla hæfileikapróf og vinna að rannsóknum á þroska íslenskra barna. Hann fékk tvo aðstoðarmenn og var annar þeirra launaður af Reykjavíkurborg, en með því skilyrði að skólar borgarinnar fengju nokkra þjón- ustu. Má segja að þetta sé fyrsti vísir að sálfræðiþjónustu, og mun í því starfi aðal- lega hafa verið sinnt þroskaprófunum og leiðbeiningum vegna barna sem áttu erfitt með nám. Eftir að Sálfræðingafélag íslands var stofnað árið 1954 beitti það sér fyrir því að komið væri á reglulegri sálfræðiþjónustu, en ekki var auðsótt að fá fjárveitingar til þeirra hluta. Þeir sálfræðingar, sem starfandi voru á íslandi á sjötta áratugnum, sinntu margir hverjir vandamálum skólabarna, því að stundum leituðu foreldrar til sál- fræðinga að eigin frumkvæði með börn sín, eða skólar báðu sérstaklega um athug- un og ráð varðandi nemendur. Voru slík verk víðast kostuð af viðkomandi sveitar- félagi, en við þetta fengu sumir sálfræðingar dálítil kynni af þessum málum, og stuðlaði það e.t.v. að því að auka áhuga þeirra á því að komið yrði á skipulegri sál- fræðiþjónustu. Haustið 1960 var svo einn sálfræðingur, Jónas Pálsson, ráðinn hjá Reykjavíkur- borg til að byggja upp þessa starfsemi. Hann kynnti sér fyrirkomulag sálfræðiþjón- Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 3. árg. 1994 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.