Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 36

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 36
HVAÐ VITUM VIÐ UM MENNTUN NEMENDA MEÐ ÞROSKAHOMLUN A ISLANDI? unglinga með þroskahömlun í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum hér á landi til að sú þekking megi nýtast þeim sem vinna á sviði þroskahömlunar við stjórnun, stefnumótun kennslu, umönnun eða nám.2 3 Jafnframt er þekkingin nýtt til að spyrja spurninga um það sem ekki er vitað og benda á þörf fyrir rannsóknir á til- teknum þáttum. Spurningar sem bíða svars eru fjölmargar: Þörf er á að skilgreina hópinn og finna hvort og hvar einstaklingarnir ganga í skóla. Mikilvægt er að vita hvernig einstakir kennarar og skólar, sveitarfélög og menntamálaráðuneyti vinna að því að laga menntunaratilboð að þörfum þeirra og gera menntun þeirra sambærilega við þá sem, ófatlaðir nemendur njóta. Einnig er brýnt að vita hvort eða að hvaða marki þessar að- gerðir samræmast opinberri stefnu. Að lokum er nauðsynlegt að vita hvers vegna framkvæmdin er eins og hún er og hvernig hún gæti batnað. 1. AFMÖRKUN HÓPSINS „NEMENDUR MEÐ ÞROSKAHÖMLUN" I greininni er fjallað um menntun þeirra nemenda sem fengið hafa greininguna þroskahömlun eða alvarleg þroskafrávik eða er veittur mikill stuðningur í skóla vegna þess að skólinn telur að um þroskahömlun sé að ræða. Hér á landi fer grein- ing á þroskahömlun barna fyrst og fremst fram hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð rík- isins (GRR). Áður en barni er vísað til Greiningarstöðvar hefur frumgreining yfirleitt átt sér stað hjá sérfræðiþjónustu leikskóla, á heilsugæslustöðvum eða á stofum sér- fræðinga, einkum sálfræðinga og barnalækna. Staðfesting á þroskahömlun er oftast byggð á margþættri athugun gerðri í samráði sérfræðinga á fleiri en einu fagsviði sem styðjast við alþjóðlega viðurkennd viðmið og flokkunarkerfi.1 Flokkunarkerfin 2 Umfjöllunin er byggð á því efni sem birst hefur á prenti og fannst við ítarlega leit árið 2002. Til birtingar þessarar greinar var upphaflegum heimildum fækkað nokkuð en í staðinn var nærtæku efni sem birtist á árunum 2003 og 2004 bætt við. Þar eð ekki er um að ræða ítarlega greiningu á efninu er jafnframt hætt við að hinum ýmsu rannsóknum séu gerð afar mismikil skil í umfjöllun- inni. 3 Þau alþjóðlegu flokkunarkerfi sem Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins styðst við í greiningu á þroskahömlun eru einkum þrjú: Flokkunarkerfi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, ICD-10 (World Health Organization,1992). Greindarhugtakið er lykilatriði í þessari greiningu, þó að tekið sé tillit til félagslegrar aðlögunar- hæfni við mat á þroskahömlun. Þroskahömlun er skipt í fjögur stig og efri mörkin miðast við greindarvísitöluna 70. AAMR flokkunarkerfið (American Association on Mental Retardation, 1992). Þroskahömlun er samkvæmt þessu kerfi ekki skilgreind út frá greindarstigi eingöngu, efri mörk þroskahömlunar eru gerð sveigjanlegri og félagslegri aðlögunarhæfni (social adaptation) gefið aukið vægi....Sá einn telst þroskaheftur samkvæmt þessu kerfi sem býr við jafn alvarlega eða alvarlegri erfiðleika í fé- lagslegri aðlögun og greindarskerðingu. Flokkunarkerfi bandarísku geðlæknasamtakana, DSM-IV (American Psychiatric Association, 1994). Þetta kerfi er talið sameina margt það besta úr tveimur fyrrnefndum flokkunarkerfum og þau renna að verulegu leyti saman í þessu kerfi. Það er annars vegar byggt á fjórum flokkum þroskahömlunar út frá greindarstigi eins og hjá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni en efri mörk þroskahömlunar eru rýmkuð, hins vegar eru notaðir sömu 10 flokkar aðlögunarhæfni sem notuð eru í AAMR (Tryggvi Sigurðsson, 2000). 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.