Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 85

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 85
VANDA SIGURGEIRSDÓTTIR OG SIF EINARSDÓTTIR fyrir kulnun og um 65% þeirra hafa áform um að hætta kennslu (Anna Þóra Baldurs- dóttir, 2002). Þrátt fyrir þetta verður ekki framhjá því litið að þegar kemur að einelti eru kennarar í lykilhlutverki og ábyrgð þeirra er mikil. Því er mikilvægt að veita kennurum meiri fræðslu, aðstoð og stuðning við að fást við einelti en þeir hafa feng- ið hingað til. í þessari rannsókn mun athyglin beinast fyrst og fremst að formlegri menntun kennara en einnig verður símenntun kennara á þessu sviði könnuð. 1 ljósi þessa var ákveðið að kanna frá hvaða aðilum kennarar vilja fá stuðning í eineltismál- um, hvað það sé sem helst kemur í veg fyrir að þeir taki á einelti á árangursríkan hátt og hvernig kennurum finnst menntun þeirra búa þá undir að fást við einelti. AÐFERÐ Þátttakendur Allir kennarar og leiðbeinendur í tuttugu grunnskólum víðsvegar um landið, samtals 742, voru valdir til þátttöku í rannsókninni. Þegar talað er um kennarana sem tóku þátt í könnuninni hér á eftir er bæði átt við kennara með formlega kennaramenntun og leiðbeinendur, nema annað sé tekið fram. Úrtakið var valið með það að leiðarljósi að persónuleg tengsl myndu auka svarhlutfall, að skólarnir væru bæði af höfuðborg- arsvæðinu og landsbyggðinni og að þeir endurspegluðu flestar stærðir skóla. Því voru valdir skólar þar sem fyrsti höfundur þessarar greinar þekkir annaðhvort skóla- stjóra, aðstoðarskólastjóra, námsráðgjafa eða forstöðumenn í félagsmiðstöðinni sem starfar í eða við skólann. Þetta fólk var tengiliðir við þátttakendur í rannsókninni, sá um fyrirlögn, fylgdi því eftir að kennarar svöruðu og sendu spurningalistana til baka að lokinni fyrirlögn. Þessi aðferð var ódýr og hagkvæm þar sem fljótlegt var að senda marga spurningalista á sama stað og ekki þurfti að ganga á eftir svörum með áminn- ingarbréfum. Af þeim 742 kennurum sem leitað var til svöruðu 523 spurningalistanum. Svar- hlutfall er því 70,5%. Spurningalistarnir voru lagðir fyrir í lok skólaárs 2003, sumir kennarar voru í leyfi, aðrir veikir og einhverjir í ferðum erlendis. Ef skoðað er hve margir kennarar svöruðu af þeim sem fengu spurningalistann í hendur er svarhlut- fallið 79,4% eða 523 af 659 kennurum. Skólarnir tuttugu eru af ýmsum gerðum og staðsettir bæði á höfuðborgarsvæðinu og í öllum landsfjórðungum. Flestir skólanna eru heildstæðir grunnskólar með nem- endur frá 1.-10. bekk en þó voru aðeins 1.-7. bekkur í tveimur skólum, í einum var aðeins 4.-7. bekkur og tveir voru einungis með unglingastig. Stærstur hluti kennar- anna (38,8%) reyndist starfa í skólum með 400-500 nemendur og nær þriðjungur (60,8%) hafði umsjón með bekk. Meðaltalsfjöldi nemenda í umsjónarbekkjum þessara kennara voru 20 nemendur (s/= 3,8). Kennslureynsla reyndist vera töluverð eða að meðaltali 12 ár (s/ = 10) og 65% kennaranna hafa kennt í fimm ár eða lengur. Þeir kennarar sem lokið hafa kennara- eða kennsluréttindanámi luku flestir námi frá Kennaraháskóla íslands og íþróttakennaraskóla íslands, eða samtals 84,5%, en 4,2% höfðu lokið kennaranámi við Háskólann á Akureyri og 3,2% kennsluréttindanámi við Háskóla íslands. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.