Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 111

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 111
HRÖNN PÁLMADÓTTIR er upptekin við að aðstoða annað barn og hann fær litla staðfestingu á því sem hann er að gera. Styðjandi samskipti Leiðsögnin var í heild jákvæð og styðjandi. Börnin voru áhugasöm um verkefnið og umræðurnar líflegar. Kennari sýndi börnunum áhuga og tókst að draga fram marga fleti í umræðunni. Rödd Guðrúnar var hlýleg og hún brosti hvetjandi til barnanna og nefndi nöfn þeirra. Kennari tók frumkvæði að samskiptum við Einar og leiðbeindi á jákvæðan máta með því að taka undir það sem Einar gerði og hvatti hann til þess að bæta við teikninguna með því að nefna nýja líkamshluta hænunnar. Daði var stöðvaður með því að Guðrún sagði: „að Einar væri að gera eins vel og hann gæti" þegar hann ætlaði að draga teiknikunnáttu Einars í efa og gera grín að henni. Börnin tóku undir þetta jákvæða viðhorf og nefndu að fyrra bragði að þau væru líka að vanda sig og voru sammála um það. Börnin voru hins vegar lítið hvött til samskipta sín á milli eða til að aðstoða og rétta hvert öðru. ívar hafði t.d. greini- lega fylgst með þegar Einar bað um hvítan lit í upphafi tímans því hann staðfestir að það sé hægt að lita með hvítum lit þegar hann var búinn að prófa það, en Einar leit ekki upp. 2. Að teikna hænu Hópstarfið fór fram að morgni í listaskála og var upptakan 25 mínútur. í hópnum voru átta börn, þar á meðal Símon og Jökull. Þeir sátu andspænis hvor öðrum hjá Björk leiðbeinanda sem sat við enda borðsins við gluggann. Við hlið Símonar var Halldóra og síðan Flóki. Við borðsendann sat Áslaug og á móti Flóka var Áki, þá Elí og Jökull. Brynjar leiðbeinandi var til aðstoðar og stóð hann allan tímann. í tímanum átti einnig að fara fram úrvinnsla úr vettvangsferð í Húsdýragarðinn. Börnin áttu að teikna hænu með pinna á glerplötu sem málningu var rúllað á. Blað var síðan lagt yfir plötuna og strokið yfir og stimplaðist myndin við það á pappírinn. Það var eftirtektarvert hversu áhugasöm, spennt og glöð börnin voru þegar þau komu inn í herbergið og tóku þau vel undir sönginn sem sunginn var í upphafi. Nokkur tími fór í það hjá Björk að undirbúa myndsköpunina. Börnin sýndu því mikinn áhuga og spurðu út í það sem hún var að gera. Hún gantaðist við þau á meðan og börnin hlógu og tóku þátt í glensinu. Þegar undirbúningi var lokið var stutt upprifjun á vettvangsferðinni og síðan var tekið til við sköpunina. Tvö börn komust að í einu til þess að teikna og á meðan biðu hin börnin við borðið og fylgdust með. Hér á eftir verður greint frá hvernig Símon og Jökull vekja á sér athygli og hvern- ig íhlutun Bjarkar og Brynjars leiðbeinanda var. Spenna og tilhlökkun Símon sest við borðið og teygir hendurnar fram og leggur þær á glerplötur sem lágu á borðinu. Björk leiðbeinandi sér það og segir: „O, nú verð ég að þvo þetta allt aftur 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.