Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 156

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 156
MAT Á NOTKUN UPPLÝSINGA- OG SAMSKIPTATÆKNI ... hagræði sem fylgdi því að nýta sér upplýsingatækni í kennslunni. Vefkennslukerfið WebCT var sérstaklega nefnt í þessu sambandi. Stjórnendur bentu einnig á að væntingar og kröfur nemenda um notkun upplýs- inga- og samskiptatækni skiptu líka töluverðu máli í þróunarferlinu. Til dæmis mætti segja að þar sem WebCT væri notað vendust nemendur því að hafa aðgang að bæði námsefni og upplýsingum og með því væri hægt að segja að ákveðinn „kúltúr" myndaðist; nemendur færu smám saman að gera ráð fyrir almennri notkun kerfisins. Þróun til framtíðar Þegar rætt var um stefnumótun og þróun til framtíðar voru ýmsir þættir nefndir. Vakin var athygli á hlutverki háskólans í alþjóðavæðingunni; að mikilvægt væri að háskólar gegndu leiðandi hlutverki í þeirri samfélagsþróun sem alþjóðavæðingin hefði í för með sér. Bent var á að í fjarkennslunni fælist mikil ögrun fyrir háskólann hvað varðaði þróunarstarf, þar væru viðfangsefni og vandamál sem brýnt væri að háskólanum tækist að leysa sem best. Nefnt var að ákveðin skilvirkni gæti falist í samstarfi háskólastofnana eins og Háskólans á Akureyri og Háskóla Islands sem t.d. gæti falið í sér sameiginlegt framboð þessara stofnana á námi þar sem allt námið færi fram á Netinu. Rannsóknarstarf var til umræðu og í því sambandi bent á mikilvægi þess að tengja rannsóknir kennaranna í meira mæli kennslu á þann hátt að kennarar nýttu þær í starfi með nemendum sínum, miðluðu upplýsingum og sköpuðu umræð- ur um rannsóknarefni sín. Fjallað var um upplýsingatækni sem tæki til að víkka sjóndeildarhring nemenda. Slíkt væri ekki hvað síst mikilvægt þegar litið væri til þess hvernig nemendahóp verið væri að vinna með; upplýsingatækni gæti gegnt lykilhlutverki í því að stækka heim nemenda sem margir hverjir hefðu alist upp í litlum samfélögum. En það var líka bent á kosti þess að skólinn væri afskekktur í alþjóðlegu tilliti. Landfræðileg lega hans skapaði honum ýmsa möguleika og tækifæri; þar leyfðist nemendum að vera ögrandi bæði í hugsun og nálgun viðfangsefna í náminu og fræðimönnum í slíku umhverfi gæfist oft gott tóm til þögullar íhugunar. Alþjóðastarf háskólans var nefnt og bent á hvað það skipti miklu máli fyrir rannsóknarstarf í skólanum að kennarar sem rannsakendur væru í samskiptum við aðra rannsakendur úti í heimi. Einn viðmælandi varpaði því fram hvort myndast gæti ólíkur „kúltúr" hjá há- skólaborgurum eftir því hvort þeir stunduðu staðbundið nám eða fjarnám og taldi mikilvægt að skoða hvaða áhrif það gæti haft á þróun stofnunar: Nú þurfum við bara að fara að velta fyrir okkur hvernig getum við miðlað öðrum þáttum sem erfiðara er að miðla heldur en tækni ... þurfum að horfa á aðra þætti og ... velta fyrir okkur þessu félagslega ... Hvaða áhrif hefur það á okkur sem stofnun að við erum með fjarkennslu, við erum með stóran hluta af okkar nemendum fjarri staðnum og við fáum ekki tækifæri til þess að ala þá upp í okkar kúltur? Hvernig er kúlturinn á ísa- firði eða í Reykjanesbæ? ... Hvemig eigum við að þróast sem stofnun sem er svona skipt, með stóran hluta nemenda okkar í fjarnámi? 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.