Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 164

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 164
MAT Á NOTKUN UPPLÝSINGA- OG SAMSKIPTATÆKNI ... tölvukerfis. Gera má ráð fyrir að þessar kröfur muni aukast frekar en hitt samfara því að nemendum sem tilheyra Net-kynslóðinni fjölgar í háskólanámi. Því eykst þrýst- ingurinn stöðugt á kennara að þeir taki tæknina í auknum mæli í þjónustu sína og þrói kennsluhætti sína í takt við þróun á sviði upplýsinga- og samskiptatækni. En hvernig verður kennsluháttum breytt hjá kennurum innan háskólasamfélagsins, jafn margbreytilegur hópur og það er? Campbell-Gibson (2000) lýsir þeirri áskorun sem í því felst á eftirfarandi hátt: Upphaflega er ég menntuð og þjálfuð sem eðlisfræðingur, ég er mjög vel heima í því hvernig á að semja og halda fyrirlestur og góð að skrifa á töfluna ... kannski er ég að gera of mikið úr málinu, en það að færa sig frá því að aðhyllast kenningar hugsmíðahyggjunnar yfir á það stig að koma þeim í framkvæmd er hægara sagt en gert ... Kennsla og nám í netum- hverfi er í huga margra sem að koma eitt stærsta vandamál háskólamennt- unar og það sem líklegast er til að gera þá sem að koma fullkomlega átta- villta. Þau nýju hlutverk og nýja ábyrgð sem því fylgir bæði fyrir nemend- ur og kennara kallar á endurskoðun á skilgreiningunni á því hvað það þýðir að vera kennari... fyrri gildi, skoðanir og hugmyndir eru skoraðar á hólm. (bls. 141) Hér má segja að staðfestist það sem fræðimenn á sviði menntunarfræða hafa bent á að hindranirnar í þróuninni liggi ekki í tækninni heldur miklu fremur í kennslufræði- legum þáttum. Garrison og Anderson (2000) hafa bent á helstu hindranirnar sem staðið hafa í vegi þegar kemur að þróun kennsluhátta. í fyrsta lagi nefna þeir að margir kennarar telji það taka of dýrmætan tíma frá þeim að læra að tileinka sér notkun upplýsingatækni í starfi sínu; tíma sem þeir gætu annars nýtt í það sem miklu meiri umbun sé í þ.e. rannsóknarstarf. Ákveðin „einstaklingsmenning" í háskólastofnunum er líka hamlandi þáttur að þeirra mati. Benda þeir á að þrátt fyrir að verulegt hagræði sé af margvíslegri samvinnu í kennslu og rannsóknum þá geri jafnvel virt matskerfi í há- skólum hvergi ráð fyrir að slíkt sé ástundað. Þriðja hindrunin felst að mati Garrison og Anderson í mikilli tiltrú manna á stöðlum. Bæði eigi það við um skipulag og fram- kvæmd námsins og áherslur á próf sem eigi að mæla færni nemandans. Þeir halda því fram að ekki sé líklegt að tæknin verði nýtt til að efla mikilvæga færni eins og gagnrýna hugsun á meðan þessi tiltrú manna á stöðlun sé jafnáberandi og raun ber vitni. Ljóst er því að það er flókið verkefni að breyta kennsluháttum og miklu skiptir hvernig að því er staðið. Fram kom í viðtölum við stjórnendur að þeir telja að breytt greiðslufyrirkomulag muni hafa veruleg áhrif á kennsluhætti þegar til framtíðar er litið og mest í þá átt að fækka fyrirlestrum. Fullyrða má út frá niðurstöðum könnun- ar að fyrirlestraaðferðin er sú aðferð sem flestum kennurum hugnast best. Fram kemur hjá stjórnendum að í sumum deildum er markvisst unnið að því að fækka fyrirlestrum og leikur þar greiðslufyrirkomulagið fyrrnefnda veigamikið hlutverk. I kaflanum um viðmið mats er gerð grein fyrir hugtökunum dýptarnám og yfir- 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.