Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 174

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 174
MEÐ GILDUM SKAL LAND BYGGJA - GILDAGRUNNUR SKÓLANS byggður en fjalla ekkert um tilvistarspurningar mannsins. Vísindin svara ekki spurn- ingum um tilgang og merkingu lífsins (Hammer, 1998). Breytingar þær á vestrænum samfélögum, þ.á m. íslensku samfélagi, sem lýst hefur verið hér að ofan, hafa gert það að verkum að nýjar spurningar hafa vaknað eins og sú hvort við getum sameinast um ákveðin gildi í samfélaginu og þá sérstak- lega í skólastarfi. Það er í þessu samhengi sem spurningin um gildagrunn skólans verður mikilvæg þar sem samfélagið hefur breyst á tiltölulega skömmum tíma úr ein- hyggjusamfélagi í fjölhyggjusamfélag.3 Til þess að sátt ríki um starfsemi skólans þarf að taka tillit til margra sjónarmiða og fjölbreytilegra lífsskoðana. GILDI OG VIÐMIÐ Mikilvægt er að gera greinarmun á viðmiðum og gildum þegar rætt er um gilda- grundvöll skólans. Viðmið birtast í athöfnum og þær geta bæði verið jákvæðar (réttar) eða neikvæðar (rangar). Þau tengjast réttindum og skyldum, því sem við eigum eða eigum ekki að gera (Lövlie, 1996). Skyldur birtast okkur í boðhætti: Þú átt að hjálpafólki í neyð eða Þú skalt ekki svíkja undan skatti. Viðmið er með öðrum orðum mælikvarði á hvernig okkur ber að hegða okkur. í þessari merkingu hafa allir einstak- lingar einhver viðmið, en þau eru breytileg. í skólastarfinu geta viðmið nemandans stangast á við viðmið kennarans, viðmið kennarans geta stangast á við viðmið foreldranna o.s.frv. Viðmið eru venjulega óformleg og eru því ekki skráð. Oft eru mörkin á milli viðmiða og reglna óljós, en reglur eru venjulega skráðar en viðmið geta orðið að reglum með samkomulagi eða lagasetningu. Gildi er verðmæti, eitthvað sem er þess virði að sóst sé eftir (Páll Skúlason, 1990). Þegar einstaklingur telur eitthvað vera siðferðilega eftirsóknarvert (gott) eða óæski- legt (slæmt) tekur hann afstöðu út frá ákveðnum gildum. Gildi og viðmið eru mikil- væg vegna þess að þau eru grundvöllur siðferðis einstaklingsins. Gjarnan er talað um viðmið og gildi þegar rætt er um siðferði og sérstaklega þegar upp kemur togstreita milli viðmiða eða gilda einstaklinga (Orlenius, 2001). Gildin berast frá einni kynslóð til annarrar og þau lærast í uppvexti fyrir áhrif frá hinum fullorðnu sem standa næst barninu, þ.e.a.s. foreldrum, kennurum og stórfjöl- skyldu. Þau hjálpa okkur að skapa samhengi í tilveruna og án þeirra verður tilveran ruglingsleg, merkingarlaus og án samhengis (Orlenius, 2001). Hin sameiginlegu gildi eru grundvöllurinn að nútíma samfélagi og þau berast milli kynslóða með félagsmót- un. í íslensku þjóðfélagi virðist ríkja samstaða um mikilvægustu gildin en hins vegar þarf að hafa í huga að með aukinni fjölmenningu þarf að taka tillit til ólíkra sjónar- miða. Milton Rokeach (1973, bls. 3) bendir á að mikilvægt sé að hafa í huga eftirfarandi þætti þegar gildahugtakið er skilgreint: - Heildarfjöldi gilda einstaklinga er almennt lítill. 3 Með einhyggju í þessu sambandi er átt við einsleitan skilning á veruleikanum en með tilkomu aukinnar fjölhyggju verður veruleikaskilningur margbreytilegur. 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.