Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 179

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 179
GUNNAR E. FINNBOGASON mikilvægt að sjá þau sem hugsjónir að keppa að. Hugsjónir skólastarfsins endur- speglast í gildunum, þau segja okkur hvað sé rétt og réttlátt og einnig óbeint hvað einkenna á góðan skóla. Þetta þýðir ekki að auðvelt sé að lifa eftir þessum gildum heldur eru þau sett fram sem sameiginlegt markmið að keppa að. Mikilvægt hlutverk námskrár er m.a. að hjálpa kennurum og nemendum að ná tökum á þeim veruleika sem skólinn er og auka skilning á því út á hvað skólastarfið eigi að ganga. Nemendur eru stöðugt að takast á við nýjar aðstæður og tileinka sér nýja reynslu. Þeir eru að byggja upp skilning á veruleikanum og setja umheiminn í samhengi. Maðurinn er túlkandi vera sem reynir bæði meðvitað og ómeðvitað að ná tökum á flóknum veruleika sem hann lifir í. Þegar við stöndum frammi fyrir nýjum aðstæðum reynum við að skilja þær í ljósi fyrri reynslu. Skilningur okkar er háður hugsun og tungumáli okkar. Hugsunin og tungumálið eru tvær hliðar á sömu mynt. Þess vegna má segja að grunnhugtökin í námskránni séu tæki til túlkunar og þau hjálpa okkur að skilja betur umheiminn. Með öðrum orðum, þau varpa ljósi á og hjálpa okkur að skilja betur það samhengi sem við lifum í (Steinberg, 1978). Ef við skoðum nánar hlutverk gilda í námskránni er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að grunnskólinn er markmiðastýrður. Það felur í sér að stjórnvöld setja markmiðin en skólunum er ætlað að ná settum markmiðum með því að velja á eigin forsendum leiðir að settu marki. Hvað gildagrunninn áhrærir þá er það mikilvæg for- senda að hver skóli fyrir sig ákveði hvernig hann ætlar að láta gildin hafa áhrif á skólastarfið. Með þessu fyrirkomulagi hafa stjórnvöld látið skólunum það eftir að túlka og ákveða hvernig þeir ætla að láta gildin móta skólastarfið. Samkvæmt mínum skilningi þá stýra markmið stjórnvalda ekki beint starfinu í einstökum skólum heldur tíunda þau áherslur í skólastarfinu og skýra nánar út á hvað starfið á að ganga. Mark- miðin skapa sameiginlegan túlkunarramma og stuðla á þann hátt að því að samhæfa starfið í skólanum. Markmiðin geta einnig þjónað því hlutverki að vera mælikvarði á innra starf skólans (sbr. sjálfsmat skóla). Þá er það sérstaklega metið hversu vel skól- anum hefur tekist að ná settum markmiðum. Þau geta einnig endurspeglað hugsjón- ir sem skólinn vill keppa að og um leið geta þau styrkt sjálfsímynd skólans. Það er einnig mikilvægt í þessu samhengi að benda á að ísland er aðili að alþjóð- legum sáttmálum sem stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að framfylgja. Barnasátt- máli Sameinuðu þjóðanna er einn slíkur sáttmáli sem sérstaklega tekur á réttinda- málum barna. Þau gildi sem þar eru undirstrikuð virðast vera sameiginleg þeirri 191 þjóð sem samþykkt hefur hann þrátt fyrir ólík trúarbrögð og menningu (Gunnar E. Finnbogason, 1999). Það er í sjálfu sér merkilegt að tekist hefur að skapa samstöðu um ákveðin alþjóðleg gildi hjá svo ólíkum þjóðum þó gagnrýna og deila megi um framkvæmdina. Spyrja má hvort og hversu mikil áhrif ákvæði sáttmálans hafi haft á stöðu barna og ungmenna í íslenskum skólum. Þetta er mikilvæg spurning sem vert væri að skoða nánar. 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.