Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 180

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 180
MEÐ GILDUM SKAL LAND BYGGJA - GILDAGRUNNUR SKÓLANS GILDAGRUNNUR OG SAMFÉLAGIÐ Eins og fram hefur komið áður þá hvílir grundvöllur skólakerfisins m.a. á grunni lýð- ræðishugsjónarinnar þar sem áhersla er á jafngildi allra manna, virðingu fyrir ein- staklingum og samábyrgð. Þetta vekur mikilvægar spurningar eins og hvernig beri að túlka þessi áhersluatriði í námskránni. Ber að túlka námskrártextann á „norma- tivan" hátt eða á hann að vera lýsandi fyrir starfið í skólanum? Með öðrum orðum, á textinn að vera forskrift eða viðmið fyrir það sem gerast á í skólastarfinu? Eða er text- inn lýsing á fyrirmyndarríkinu (utopía) og síðan er það hlutverk sveitarfélaga og ein- stakra skóla að skapa sín eigin viðmið og reglur til að starfa eftir? í markmiðastýrð- um skóla eins og þeim íslenska og þar sem skólanámskrá á að stýra starfi skólans hlýtur hver skóli að ákveða hvernig hann ætlar að láta lýðræðishugsjónina móta starf sitt. í reglustýrðum skóla gefa yfirvöld út reglur og leiðbeiningar um það hvernig beri að haga skólastarfi. Þetta fyrirkomulag heyrir nú sögunni til hér á landi. Þetta þýðir að skólar geta farið mismunandi leiðir að settu marki. Á þennan hátt verða skólar ólíkir hvað varðar innra starf og um leið er skapað meira rými fyrir foreldra og nemendur að velja skóla út frá breytilegum áherslum en það er eitt af markmiðum nýrrar skólastefnu (Enn betri skóli, 1998). Vandinn er meiri hvað snertir hina kristnu siðfræði. Samkvæmt námskrá á starf grunnskólans að mótast af ábyrgð, umhyggju og sáttfýsi. Síðan eru slegnir ákveðnir varnaglar og sagt að það verði að „ ... ætla öllum rétt til sjálfstæðra skoðana og tæki- færi til að tjá þær og reyna að vinna þeim fylgi, að því tilskildu að það sé gert á heið- arlegan hátt og réttur annarra til hins sama sé virtur" (Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti, 1999, bls. 18). Þessi texti undirstrikar að áhersla á kristna siðfræði á ekki að vera játningabundin, þ.e.a.s. ekki tengd ákveðinni kirkjudeild né trúarsöfn- uðum. I formála að Aðalnámskrá grunnskóla, almennum hluta (1999, bls. 6), undir- strikar þáverandi menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, enn frekar rætur og hin sögulegu tengsl skólastefnunnar er hann segir: „Við framkvæmd skólastefnunnar ber að hafa í heiðri gildin sem reynst hafa okkur íslendingum best. Skólarnir hafa vaxið úr jarðvegi kristninnar og þær rætur mega aldrei slitna." Það sem fyrst og fremst skapar vanda hér er sú spurning hvað sé kristin siðfræði. Þessari spurningu verða einstakir skólar að svara þegar skólanámskrá er mótuð, þ.e.a.s. á hvaða gildi og dygðir skuli lögð áhersla. Skiptar skoðanir eru um grundvöll siðfræðinnar. Sumir aðhyllast þá skoðun að skynsemin hjálpi okkur að greina á milli þess sem er rétt og rangt. Sókrates (um 400 f.kr.) hélt því fram að skynsamlegt innsæi vísaði mönnum á hið rétta. Grikkir álitu skynsemina uppsprettu siðferðilegrar visku. Dygðugt líferni var í þeirra augum óað- skiljanlegur hluti skynsamlegs lífernis. Aðrir benda á tilfinningahliðina, þ.e.a.s. að umönnun gamalla, sjúkra, hjálparstarf o.s.frv., byggi oftast á tilfinningu og samkennd frekar en skynsemi í venjulegri merkingu þess orðs. Hollusta við siðferðilegar hug- sjónir, oft kölluð samviska, byggir bæði á skynsemi og tilfinningu. Heimspekingur- inn Emmanuel Lévinas talar um að grundvöllur siðfræðinnar séu tengsl eins manns við annan (Kemp, 1987). Siðfræðin markist af þessu sambandi þegar einstaklingar standa augliti til auglitis og siðferðileg ákvörðun grundvallist á þessu sambandi 178
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.