Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 181

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 181
GUNNAR E. FINNBOGASON (Ansiktens etik). Þessar aðstæður ala af sér ábyrgðarkennd. Aðrir telja aftur á móti að hinn siðferðilegi grundvöllur sé fyrir utan manninn, að til sé trúarleg forsenda siðfræðinnar. Maðurinn verður fyrir áhrifum af æðri veru- leika, þ.e.a.s. Guði. Maðurinn er ekki sinn eigin herra né skapari, heldur er eitthvað til sem er æðra manninum sjálfum. Gildi mannsins felst í því að hann er sköpun (Sigurdsson, 1995). í fjölmenningarsamfélagi eins og því íslenska skapar umfjöllun um kristna sið- fræði ekki stórvandamál hjá þeim sem aðhyllast önnur trúarbrögð. Hins vegar skapar það vanda að tala um kristna siðfræði í afhelguðu samfélagi hjá þeim sem telja óhugsandi að tengja forsendur gilda eða viðmiða í skólastarfi við trú á eitthvað sem stendur fyrir utan manninn sjálfan. Sátt þarf að ríkja um gildagrunn skólans. Mikilvægt er að hafa sameiginleg gildi til að skapa samstöðu og túlkunarramma svo nemendur skilji betur hver annan. Bak- grunnur nemenda nú á dögum er ólíkur og mörg þeirra hafa alist upp við mjög ólík lífsviðhorf, lífsskoðanir og menningu. GILDAGRUNNUR - SIÐFERÐI OG LÝÐRÆÐI Gildagrunnurinn er siðfræðilegur í eðli sínu því hann fjallar um það siðferði sem ein- kenna á samskipti í samfélaginu. í Aðalnámskrá grunnskóla, almennum hluta (1976, bls. 12), er þetta sjónarmið undirstrikað. Þar segir: „Skólinn getur stuðlað að siðgæð- isþroska með því að hvetja til frjálslegra umræðna í nemendahópnum um efni sem fela í sér mat á réttu og röngu." í Aðalnámskrá grunnskóla, almennum hluta frá 1999, er þetta orðað á svipaðan hátt: „Grunnskólinn á að skila af sér sjálfstæðum nemend- um sem hafa öðlast sjálftraust og öryggi. Þeir eiga að kunna að læra, hafa kjark til frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða, geta unnið með öðrum og kunna að tjá sig skýrt og skilmerkilega í töluðu og rituðu máli" (bls. 31-32). Mikilvægt er að nemend- ur læri að hugsa og rökræða á siðferðilegan hátt. Til þess að slíkt sé mögulegt er mik- ilvægt að hafa sameiginlegan gildagrunn enda er öll siðferðileg röksemdafærsla skírskotun til sameiginlegra gilda. Þetta sjónarmið er kennt við átthagasinna (communitarianista) en þeir leggja áherslu á að mið sé tekið af þeim hefðum og gildum sem mótast hafa á hverjum stað. Þeir þekkjast einnig best á því að þeir hafna hvers konar skírskotun til algildra lögmála (Vilhjálmur Árnason, 2001). Meðal heimspekinga eru deildar meiningar um þörfina á sameiginlegum gilda- grunni. Á níunda áratug síðustu aldar fóru línur að skerpast í viðhorfum átthaga- sinna annars vegar og frjálslyndra/ algildissinna (liberalista) hins vegar. Átthagasinn- ar halda því fram að „sameiginleg hefðbundin lífsgildi myndi siðferðilega átthaga manneskjunnar. Með því að tileinka okkur þessi lífsgildi verðum við þær manneskj- ur sem við erum, myndum tengsl við annað fólk og eigum þátt í að móta eiginlegt samfélag byggt á sameiginlegum verðmætum" (Vilhjálmur Árnason, 2001, bls. 638). Til þess að styrkja siðferðilega innviði samfélagsins höfða átthagasinnar til sameigin- legs gildagrunns. Þeir vilja styrkja hin sameiginlegu gæði þegnanna fremur en að ýta undir kröfur einstaklinga um að fara eigin leiðir. Ef þessi samstaða rofnar er verið að 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.