Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 194

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 194
VIÐHORF GENGISFELLING STÚDENTSPRÓFSINS Stytting sem gengisfellir stúdentsprófið má alls ekki verða en samkvæmt tillögunum á að skerða verulega innihald námsins og fækka kennurum umtalsvert þegar tekið er tillit til fjölgunar nemenda. Svona á ekki að standa að málum. Stytting á að byggjast á því að gæði námsins aukist, skólarnir haldi stöðu sinni og fjölbreytileika og þeir batni við breytinguna. Það eiga að vera forsendurnar ófrávíkjanlegu. Þá skiptir miklu máli hvaða áhrif þetta mun hafa á verknámið. Mun þetta enn sverfa af því og þrengja stöðu þess? Það verður að liggja fyrir því að með breyting- unum þarf verknámið að eflast verulega frá því sem nú er. Þessum breytingum þarf að fylgja öflugt átak til þess að efla iðnnámið verulega frá því sem nú er, hefja það með öllum ráðum til vegs og virðingar á nýjan leik og gera það að raunhæfum kosti fyrir allan þorra nemenda. Viðhorfinu til þess verður að breyta. VERKNÁMIÐ OG BROTTFALLSMETIÐ Samhliða þeirri meginbreytingu á menntakerfinu sem stytting námstímans til stúd- entsprófs er á að fara vandlega yfir öll skólastigin og laga aðra þætti að þeim breyt- ingum, til að mynda fyrirkomulag og aðbúnað verknámsins í framhaldsskólunum. Það hefur alls ekki verið lagt nóg til verknámsins enda hefur það um margt dalað á liðnum árum. Eitt mikilvægasta verkefni menntamálanna er að efla verknámið og breyta við- horfum til þess svo um munar. Slíkar tillögur verða að fylgja ásamt raunhæfum til- lögum um að draga úr brottfalli í framhaldsskólum. í því eigum við heimsmet og það er himinhátt samanborið við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Stytting námstíma ein og sér mun ekki hafa mikil áhrif á brottfallið. Það á sér að mestu stað fyrsta námsárið og á sér aðrar ástæður en lengd námsins. Auk eflingar verknámsins skiptir öflug starfs- og námsráðgjöf á grunnskólastigi þar mestu máli. ÞARF AÐ GANGA LENGRA í STYTTINGU NÁMSINS? Segja má að stytting náms til stúdentsprófs hafi nú þegar farið fram að hluta. Hinn nýstofnaði menntaskóli Hraðbraut býður t.d. upp á tveggja ára nám. Menntaskólinn við Sund býður upp á þriggja ára nám í gegnum bekkjarkerfið og fjölbrautaskólarn- ir bjóða að sjálfsögðu upp á mjög breytilegan námshraða. Því vaknar sú spurning hvort lengra þurfi að ganga. Er ekki allt í lagi að nokkrir bekkjarkerfisskólar bjóði upp á fjögurra ára nám til stúdentsprófs kjósi nemendur þá Ieið? Sérstaklega í ljósi þeirrar fjölbreyttu flóru sem nú er í framhaldsskólamenntun á íslandi. Er ekki nær að efla verknámið af fullum þunga? Samkeppnishæfni íslands í framtíðinni ræðst ekki síst af því að unga fólkið okkar standi jafnfætis jafnöldrum sínum í grannlöndunum. Frá þeim sjónarhóli séð skiptir þess vegna töluverðu máli fyrir íslensk ungmenni hvort jafnaldrar þeirra geta hafið sérhæft nám á háskólastigi, eða þátttöku í atvinnulífinu, ári fyrr en þeir. Markmiðið með lækkun útskriftaraldurs úr framhaldsskólum hlýtur því að vera að búa nemend- urna betur undir frekara nám og störf á vinnumarkaði. 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.