Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 197

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 197
KATRÍN JAKOBSDÓTTIR Er styttri framhaldsskóli betri? Ég gleymi því líklega aldrei þegar ég byrjaði í Menntaskólanum við Sund. Það var eins og nýr heimur hefði opnast. Óteljandi tækifæri virtust fyrir hendi til að stunda félagslíf og kynnast þannig krökkum á öllum aldri en um leið myndaðist samhugur innan bekkjarins. Árin fjögur urðu bæði skemmtileg og gefandi. Andinn var góður og þarna var lagður breiður grunnur fyrir lífið sjálft, ekki bara háskólanám í tiltekn- um fögum. Auðvitað var ýmislegt sem betur mátti fara. Það hefði mátt vera meiri tjáning, meira val, meira vald til nemenda, meira frelsi. Oft og tíðum var orkan svo mikil að það var nánast ómögulegt að sitja í 45 mínútur yfir einhverjum bókum en á sama tíma var hægt að vaka heilu næturnar við að mála myndskreytingar fyrir þemavik- una. Á þessum árum lærði fólk að vinna á sjálfstæðan hátt og uppgötvaði að það er ekkert eitt rétt í þeim efnum. í samvinnu geta ólíkir einstaklingar hins vegar skapað eitthvað nýtt og spennandi. Með öðrum orðum: Sveigjanleiki er lykilatriði ef allir eiga að geta notið sín og unnið á eigin forsendum. Það á að vera höfuðmarkmið í öllu ís- lensku skólastarfi að leyfa einstaklingnum að blómstra. í stuttu máli var reynsla mín af framhaldsskóla góð, þetta skólastig einkenndist alls ekki af deyfð og aðgerðaleysi heldur var námið krefjandi og skemmtilegt. Þess vegna fannst mér það skrýtin tilhögun þegar verkefnisstjórn á vegum menntamála- ráðuneytisins lagði til á haustmánuðum 2003 að nám til stúdentsprófs yrði stytt úr fjórum árum að jafnaði í þrjú. í þeim tillögum var miðað við að kennslustundum yrði fækkað um 20% og í samhengi við það voru nefndar tölur um að kennurum gæti þá fækkað um allt að 12%. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem lagt er til að stytta meðallengd framhaldsskóla- náms úr fjórum árum í þrjú. Þessar raddir hafa verið uppi allt frá 1997 en þá var ár liðið frá því að sveitarfélögin tóku við grunnskólum landsins. Síðan þá hefur sparn- aðarárátta menntamálayfirvalda beinst að framhalds- og háskólastiginu - að minnsta kosti virðast tillögurnar sem lagðar voru fram í ágúst 2003 einkum eiga að leiða til sparnaðar þó að sagt sé að styttingin sé tilraun til að bæta framhaldsskólastigið, gera það innihaldsríkara og betra, minnka brottfall og hvaðeina; aldrei kom þó nákvæm- lega fram hvernig styttingin ætti að hafa þessi víðtæku áhrif. Ári síðar, eða í ágúst 2004, kom blá skýrsla frá menntamálaráðuneytinu sem bar yfirskriftina „Breytt námsskipan til stúdentsprófs." Þar kemur fram að helsta gagn- rýni á fyrri tillögur hafi verið að í þeim hafi grunn- og framhaldsskólastig ekki verið skoðað á heildstæðan hátt, að með styttingunni yrði námið fábreyttara og um leið al- mennara, nemendum gæfist enginn kostur á að sérhæfa sig. Niðurstöður nýju skýrslunnar eru þó í meginatriðum þær sömu og þeirrar gömlu: Stytta skal framhaldsskólann hvað sem tautar og raular. Námið mun minnka um 195
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.