Hugur - 01.06.2002, Side 17

Hugur - 01.06.2002, Side 17
Mikael Karlsson ræðir við Donald Davidson Hugur synleg til þess. Og reyndar vissi ég ekki nægilega mikið þá til að segja þetta, en nú myndi ég bæta við að ég telji ekki heldur að þú munir losna við eitthvert skelfilegt eirðarleysi á því að stunda heimspeki. Þú fékkst snemma við hluti eins og líkindafræði, nytsemis- og ákvörð- unarfræði á tímabilinu milli sjötta og sjöunda áratugarins og vannst með öðru fólki. Hvernig kom það til? Því er auðsvarað. Eg átti tvo starfsfélaga á Stanford, Patrick Supp- es og rökfræðinginn J. J. C. McKinsey, sem var eiginlega lærisveinn Tarskis. Og þar sem ég virtist ekki vera að skrifa mikið - sem er vægt til orða tekið - sögðu þeir: „Hér er maður sem nýtir ekki orku sína, við skulum finna honum eitthvað að gera!“ Þeir ákváðu því að vinna með mér í ákvörðunarfræði, sem byrjaði ekki sem tilraunavinna, heldur bara sem skrif um nokkur grundvallarhugtök. Þar sem þeir vildu vekja áhuga heimspekinga á nokkuð tæknilegu efni, töldu þeir að ég gæti verið gagnlegur tengiliður. Greinarnar voru skrifaðar þannig að ég sat við borð og skrifaði en þeir tveir gengu um gólf; og við sömdum greinarnar saman þrír, eina setningu í einu. Mikilvægur þáttur þess- arar vinnu, fyrir mig, var að þeir töldu að ég yrði að læra að setja ein- falda kenningu fram sem formlegt kerfi byggt á frumsetningum. Þeir útbjuggu því fyrir mig æfingarverkefni. Þeir létu mig fá frumhugtak sem þeir töldu að leiða mætti ákvörðunarfræðina af - ekki að þeir hefðu minnstu hugmynd um hvernig ætti að fara að því. Og þeir sögðu: „Hér er æfingin þín, reiddu fram frumsetningar fyrir þessu og sannaðu viðeigandi kennisetningar." Nú, menntun mín í rökfræði, sem var að öllu leyti Quine að þakka, einskorðaðist við formlega rök- fræði. Sannanirnar urðu að vera svo setningafræðilega nákvæmar að vél gæti auðveldlega gengið úr skugga um að öll rökfærsluskrefin væru rétt. En ef þú fæst við mælanleika, þá eru þetta ekki eðileg vinnubrögð; það tæki alla eilífð. Sannanirnar eru óformlegar, þótt hæglega mætti gera þær formlegar ef einhver nennti því. Eg hafði enga hugmynd um hvernig óformleg sönnun í stærðfræði yrði. Ég varð því að læra það og gerði það. Ég gerði þessa æfingu og það hafði tvær afleiðingar. Önnur var sú að ég lærði sitthvað um röksemda- færslur af því tagi. Hin var sú að ég leysti af slysni tiltekið vandamál í ákvörðunarfræði, sem stóð í vegi fyrir tilraunavinnu á því sviði, um hvernig gera mætti samtímis grein fyrir huglægum líkindum (e.prob- ability) og huglægu notagildi (e. utility). Þetta leiddi til þess að við gerðum allnokkrar tilraunir þar sem við notuðumst við þessa upp- götvun. Uppgötvunin sjálf reyndist svo ekki vera mín. Ég gerði hana 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.