Hugur - 01.06.2002, Side 18

Hugur - 01.06.2002, Side 18
Hugur Mikael Karlsson ræðir við Donald Davidson sjálfur, en þá sagði einhver: „Veistu, mig rámar í að hafa lesið í neð- anmálsgrein í grein eftir Morgenstern, við Harvard-háskóla, að ef til væri lausn á þessum vanda væri hana að finna einhvers staðar í skrifum Ramseys.“ Eg fletti því upp í Ramsey og hann hafði vissulega leyst vandann og gert það á nákvæmlega sama hátt og ég. Þetta er forvitnilegt fyrir sagnfræðinga því hagfræðingarnir og sálfræðingarn- ir sem unnu að ákvörðunarfræði, á eilítið annan hátt, vissu ekki á þessum tíma hvernig ætti að gera þetta og gáfu sér einfaldlega ann- að hvort en mældu hitt. Og þeir gátu auðvitað gert það á hvorn veg- inn sem var, svo lengi sem gert var ráð fyrir að annað af þessu tvennu væri þekkt. En í raun þurftu þeir að gera hvort tveggja í senn. Ram- sey hafði leyst þennan vanda nokkrum áratugum áður, en enginn gerði sér ljóst að lausnin væri komin. I mínu tilfelli leiddi endurupp- götvun mín á lausn Ramseys til þess að við gerðum nokkrar tilraun- ir sem voru áhugaverðar fyrir sálfræðinga og hagfræðinga og sem ég held að séu nú einnig alkunnar meðal heimspekinga. Hvaða áhrif hafði þetta á vinnu þína í heimspeki síðar meir? Þetta hafði þó nokkur áhrif vegna þess að þetta er almenn aðferð og annar kostur en hefðbundinn hugsunarháttur um aðferð í rökgrein- ingarheimspeki. Hefðbundnara viðhorfið er að markmiðið sé að rök- greina tiltekin hugtök, með öðrum orðum, skilgreina þau. En hér höf- um við um annan kost að velja og það má einnig segja að þetta sé ein leið til að framkvæma hugmynd Strawsons í Individuals um að tengja mikilvæg hugtök hvert öðru án þess að skilgreina hvert og eitt. Að smíða kenningu sem byggir á frumsetningum er ein leið til að stunda rökgreiningu, það er að segja, tengja hugtök hvert öðru á strangan og hárnákvæman hátt. Og aðferðin er meira en bara það. Hún sýnir hvernig leiða má fram afar öflugar og fágaðar niðurstöður með því að byggja upp kerfi á grunni nokkurra, fremur einfaldra hug- taka. Þetta virðist vera aðferð í heimspeki. Ekki eina aðferðin, vissu- lega, en aðferð og það aðferð sem heimspekingar höfðu í raun ekki kunnað að meta (og margir kunna ekki enn að meta). Þetta hefur skipt mig miklu í allri vinnu minni. Yfir í annað. Þú hefur skrifað mikið um mannlegar athafnir og ætlun; þú ert raunar einn fremsti höfundurinn um þessi efni á síðustu öld og áfram í upphafi þessarar. Þú hefur ennfremur skrifað mikið um sál- fræði: um sálfræði sem vísindi, um sálfræðilegar skýringar og annað í þeim dúr og sálfræði sem fæst mest við hegðun. Með tilliti til þessa 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.