Hugur - 01.06.2002, Síða 19

Hugur - 01.06.2002, Síða 19
Mikael Karlsson ræðir við Donald Davidson Hugur áhuga og allrar vinnu þinnar á þessum sviðum kemur það örlítið á óvart að þú hafir lítið skrifað um siðfræði eða verðmætaheimspeki. Hvers vegna fékkstu aldrei meira við siðfræði eða verðmætaheim- speki? Eg var að fást við aðra hluti. Astæðan er svo sannarlega ekki sú að mig skorti áhugann. Eg hef reyndar hugmyndir á þessu sviði sem ég myndi gjarnan vilja þróa. Og ef til vill geri ég það. Nei, það er bara það að í athafnafræði minni leiddi eitt af öðru; og á sama tíma var ég að uppgötva málspekina og leitaði margra leiða til að skeyta þessi tvö áhugamál mín saman. Það leiddi til þess sem í mínum augum er bara almenn heimspekileg sálarfræði og felur í sér þekkingarfræði um þessar mundir. Svo að þarna sameinast ansi margt. En um siðfræðina hefurðu rétt fyrir þér. Það er ekki svo að hún geti ekki verið eða ætti ekki að vera hluti af allsheijarviðhorfí í heimspeki. En það hefur aldrei verið markmið hjá mér að þróa alltumfaðmandi heimspeki- kerfi. Eg er aðallega að vinna mig fram úr einhverju tilteknu við- fangsefni og leiðist inn í eitthvað annað sem tengist því. En ég kenndi siðfræði í mörg ár við Stanfordháskóla og naut þess og missti aldrei áhugann. Eins og ég nefndi hefurðu eytt miklu púðri í heimspeki sálfræðinnar og einnig í heimspekilega sálarfræði. Það kæmi ef til vill mörgum á óvart, miðað við helstu atriði þar, að þú hafir haft skoðanir - upp- byggilegar skoðanir - á kenningum Freuds sem heimspekilegri sálar- fræði. Eg velti fyrir mér hvort þú gætir rétt aðeins gefið til kynna hverj- ar þær skoðanir voru og hvernig það kom til að þú lentir í samræðu um Freud? Já. Eg ætti að taka það fram fyrst að ég er vissulega enginn sérfræð- ingur um Freud. En ég býst við að ég hafi komist í þetta aðallega vegna þess að einhver bað mig um að halda Ernest Jones fyrirlestur- inn við Bresku sálgreiningarstofnunina eitt árið. Og ég spurði sjálfan mig, hvað get ég sagt um þetta efni? Eg gerði mér þá ljóst undir eins að ein leiðin til að hugsa um Freud væri að hugsa um hann í sam- hengi heimspekilegrar sálarfræði. Ekki sem vísindamann, heldur sem heimspeking í anda Aristótelesar. Og ég tók eftir því - maður get- ur auðvitað ekki annað en tekið eftir því - að margir gagnrýndu Freud fyrir að hafa ekki þróað neitt sem kalla mætti vísindi. Ég hugs- aði því með mér, jæja, það má allt eins leggja hann út sem höfund á sviði heimspekilegrar sálarfræði, að svo miklu leyti sem það er rétt- lætanlegt. Ég valdi því úr atriði hjá Freud sem mér virtust heim- 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.