Hugur - 01.06.2002, Qupperneq 25

Hugur - 01.06.2002, Qupperneq 25
Mikael Karlsson ræðir við Donald Davidson Hugur sé á okkar valdi. Skoðun tilheyrir bæði því sem gerist sjálíkrafa í okk- ur og því sem skynsemin stýrir. Hann heldur að skoðanir séu á end- anum á okkar valdi en reynslan sé það aftur á móti ekki. Reynslan er gefin, hvort sem okkur líkar það betur eða verr, en hefur inntak eins og staðhæfing. Þar kemur að því sem hann nefnir „núning“ sem teng- ir skoðanir við heiminn. Ég held að sá „núningur“ sé bara frá okkur kominn: Þegar heimurinn treður upp á okkur skynreynslu getum við einfaldlega ekki staðist það að trúa einhverju. Ég held að það sé eini „núningurinn“ sem þarf að nefna. Það er ekki eins og við ákveðum að hér sé manneskja, eða stóll, eða tré, því þetta er sú tegund hluta sem við getum ekki annað en trúað þegar við skynjum heiminn. Auðvitað höfum við stundum rangt fyrir okkur - og það ósjaldan. En við leið- réttum flest slík mistök þegar í stað; þegar það sem við sjáum núna kemur ekki heim og saman við það sem við sjáum á næsta augnabliki; eða þegar við vitum að ákveðnir hlutir gerast einfaldlega ekki, þannig að við virðumst bara sjá þá. En leiðréttingarnar koma aftur á móti frá öðrum skoðunum sem við myndum á sama hátt. Við McDowell förum í gegnum þetta skref fyrir skref hvað eftir annað; og mér virðist sem við séum sammála í hverju skrefi; en McDowell gerir enn ráð fyrir að mjög skýr munur sé á okkur, munur sem fer framhjá mér. Ef við lítum aðeins betur á nálgun þína í heimspeki - í það minnsta þá nálgun sem þú hefur valið í stórum hluta verka þinna - þá hefur þú skipað tungumálinu og greiningu tungumálsins og umræðu um ýmis mál með málgreiningu í öndvegið. Hvers vegna leggurðu tungu- málið svona til grundvallar? Hér eru tvær ólíkar spurningar; ef til vill fleiri, en að minnsta kosti tvaer. Önnur er sú hvers vegna maður, sem heimspekingur, ætti að veita tungumálinu sérstaka athygli. Hin er mun almennari spurning: Hver eru tengslin á milli þess að búa yfir tungumáli og að hafa hugs- anir? Nú, svarið við fyrri spurningunni - þær eru ekki óskyldar, en þær eru ólíkar - er það að tengslin á milli þess að búa yfir tungumáli og að hafa hugsanir eru svo náin að maður getur rannsakað heil- niargt um eðli hugsunar með því að rannska tungumálið; og mörg áhugaverð mál má setja fram á skýrari hátt ef maður orðar þau með tilliti til þess hvernig tungumál virkar. Þessa athugasemd hafa auð- vitað margir heimspekingar gert. Ég geng ekki eins langt og Michael Dummett þegar hann fullyrðir það að heimspeki sé bara málspeki. Ég sé enga ástæðu til að ganga svo langt og ég held svo sannarlega ekki að það eina sem heimspekingar hafi eða ættu að hafa áhuga á sé mál- 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.