Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 38

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 38
Hugur Garðar Á. Árnason sinn: „hinn hlutlæga veruleika“, eins og Steindór hneigist til að gera. En hvernig ber þá að lýsa þeim flokki manna sem telur sig þurfa að standa upp og verja vísindin? Kanadíski heimspekingurinn James R. Brown lýsir viðhorfi sem hann kallar „vísindalegan rétttrúnað“ (e. scientific orthodoxy) svo: ,fHlutir eru með ákveðnum hætti og vísindamenn reyna að komast að því; þeir búa yfir ýmiss konar (skeikulum) aðferðum til þess og hafa hingað til notið tals- verðrar velgengni.11 Hann bætir við að hlutir, ferli og eiginleikar eru til óháð okkur; megintilgangur (grunn)vísinda er að leita sannleik- ans um þá; og aðferðir vísinda duga nokkuð vel þrátt fyrir að vera skeikular. Annar stuðningsmaður vísinda er heimspekingurinn Philip Kitcher. Hann lýsir eftirfarandi grundvallarskoðunum þeirra sem hann kall- ar dygga fylgismenn vísindanna (e. the scientific faithful): Vísindin geta útvegað okkur þekkingu á náttúrunni; megintilgangur þeirra er að útvega þekkingu sem er eins kerfisbundin og endanleg og kostur er; þekkingu er hægt að nota í verklegum tilgangi, en siðferðilegt mat á þeirri notkun á að beinast að tækni og pólitískri stefnumótun en ekki vísindunum sjálfum; og þekking hefur gildi í sjálfri sér sem er þyngra á metunum en hversdagsleg úrlausnarefni. Báðir aðhyllast að mestu „vísindatrúna“ (með vissum fyrirvörum), en hvorugur boðar blinda eða ógagnrýna trú á vísindin. Þeir væru verðugri andstæðing- ar en eðlisefnafræðingurinn og alþýðufræðarinn Peter Atkins, sem Steindór beinir spjótum sínum að.13 Nú á dögum kann staða vísinda í samfélaginu að þykja sjálfsögð. Steindór bendir á að raunvísindin þurftu að hafa mikið fyrir því að festa sig í sessi í vestrænum samfélögum á nítjándu öld, þ.e. einmitt á þeim tíma þegar Mendel setti fram lögmál sín um erfðir og Darwin þróunarkenninguna. Þar sem raunvísindin byggja kennivald sitt að hluta á því að geta fært okkur sannleikann um tilveruna, þá þurftu þau að berjast við kirkjuna sem fram að því hafði álitið þetta vera á sínu verksviði. Þetta kann að hljóma háfleygt, en snerist um jafn jarð- bundna hluti og samsetningu námsskráa í háskólum og að afla fjár til rannsókna og kennslu í raunvísindum. Ekki er ljóst af umfjöllun Steindórs hver þáttur „hugmyndarinnar um hlutlægan raunveru- 13 James R. Brown: Who Rules in Science? An Opinionated Guide to the Wars (Cambridge, Mass.: Harvard University Press 2001), bls. 10. Philip Kitcher: Science, Truth and Democracy (Oxford: Oxford University Press 2001), bls. 9. Sjá einnig bók Ians Hacking The Social Construction ofWhat? (Cambridge, Mass.: Harvard University Press 1999). 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.