Hugur - 01.06.2002, Page 51

Hugur - 01.06.2002, Page 51
Refir og broddgeltir, dýrlingur og snákur Hugur einhver annar til að fara höndum um það sem maður hennar kallaði „morðskúffuna“ hennar og gera bók úr því sem þar er að finna. §2 Tveir heimar Við íyrstu sýn eru Quine og Anscombe mjög ólíkir heimspekingar. Til dæmis var Quine að hálfu leyti hreinn rökfræðingur, höfundur margra snjallra hugmynda á því sviði og rómaðra kennslubóka.7 Anscombe lét eiginlega rökfræði vera að mestu. Hún fékkst á hinn bóginn mjög við siðfræði, til dæmis við siðalögmál og lagareglur um morð og dráp eins og fram er komið, eða þá við rétt stríðs og friðar8 og jafnvel við getnað- arvarnir.9 Hún olli raunar tímamótum í siðfræði upp úr miðri öldinni sem leið með ritgerðinni „Siðfræði nútímans“.10 Quine skeytti næstum ekkert um siðfræði né skyld efni.111 ljósi þessa kynnu rit þeirra - rök- fræðings og siðfræðings - að virðast vera tveir heimar. Rökfræði Quines uppljómar alla aðra heimspeki hans, og þessi heimspeki myndar fyrir vikið óvenjulega samstæða heild þar sem eitt tengist öðru á ótal vegu. Og allt gengur upp, eða virðist að minnsta kosti gera það. Þessi glæsilega bygging má heita til þess gerð að leysa mikla gamalkunna gátu: „Hvernig getum við treyst því að heims- mynd okkar, og þar með talin heimsmynd vísindanna, birti okkur eitthvert brot af veruleikanum eins og hann er? Hver er þáttur okk- ar og hver þáttur náttúrunnar í heimsmyndinni?“ Þegar Quine íjall- ar um hluti og staði þeirra í kenningum, eins og hann gerði í Lögbergi 8da júní 1980, er hann að fást við einn anga af þessum vanda. Þegar hann Qallar um merkingu og sannleika er hann að íjalla um annan anga vandans.12 Þegar hann hafnar „tveim kreddum raunhyggjunn- ar“ er hann að fást við hinn þriðja.13 Alls staðar kemur rökfræðin við 7 Rómuðust er Methods of Logic sem kom fyrst út 1950 og oft síðan í endur- skoðuðum útgáfum. Upphaflegi útgefandinn var Holt, Rinehart og Winston, en íjórða útgáfa 1982 kom út hjá Harvard University Press. 8 G.E.M. Anscombe: „The Justice of the Present War Examined“, „Mr Truman’s Degree“ og „War and Murder" í Collected Philosophical Papers III: Ethics, Re- ligion and Politics, Basil Blackwell, Oxford 1981. 9 „You Can have Sex without Children: Christianity and the New Offer" í Coll- ected Philosophical Papers III: Ethics, Religion and Politics, 82-96. 10 Sjá neðanmálsgrein 1. 11 Sjá þó „Skilningur er eftirsóknarverður í sjálfum sér“, 18-20. 12 Sjá „Merkingu og sannleika" í Hug 2000-2001. 13 Sjá „Tvær kreddur raunhyggjunnar" í Hug 1991. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.