Hugur - 01.06.2002, Síða 57

Hugur - 01.06.2002, Síða 57
Refir og broddgeltir, dýrlingur og snákur Hugur ar eru á endanum mannasetningar eins og merkingin. Þær eru sam- komulagsatriði því þær gætu verið aðrar en þær eru. Eins og frum- setningar evklíðskrar rúmfræði eru samkomulagsatriði fyrst við get- um búið til óevklíðska rúmfræði. Það að táknakerfi er greinanlegt til fulls þýðir að það er sjálfstætt kerfi, í sama skilningi og stærðfræði er sjálfstætt kerfi. Þessu sjálf- stæði má meðal annars lýsa svo, ef við kærum okkur um, að kerfið sé fyrirfram gefið eins og við segjum að stærðfræðileg setning sé fyrir- fram sönn. Hitt skiptir þó meira máli að við getum búið til ótalmörg slík táknakerfi, eins og stærðfræðingar bjuggu til óevklíðska rúm- fræði sem braut í bág við alla viðtekna rúmfræði. Fjöldi kerfanna verður síðan til þess að það verður afstætt hver endanleg viðfangsefni okkar eru. Það fer eftir því hvaða kerfi við notum. Þannig geta efnis- legir hlutir sem bezt verið veruleiki í einu kerfi en ímyndanir í öðru. Carnap reyndi meðal annars að setja saman heimsmynd þar sem skynjanir eru eini veruleikinn, bara til að sýna fram á að kostur væri á slíku kerfi ekki síður en á óevklíðskri rúmfræði.27 Úr öllu þessu verður þrautfáguð afstæðiskenning um vísindin. Hver veruleikinn er sem þau lýsa er afstætt við málkerfið sem við höfum til að láta kenn- ingar þeirra í ljósi. Heimspeki Quines er að drjúgu leyti sprottin af uppreisn hans gegn rökfræðilegri raunhyggju, einkum í þeirri mynd sem hún tók á sig smátt og smátt í ritum Carnaps. Frægasta atlaga Quines við raun- hyggjuna er gagnrýni hans á greinarmun á tvenns konar staðhæfing- um, rökhæfingum og raunhæfingum, sem er innbyggður í málkerfis- hugmyndina hjá Carnap.28 Þrátt fyrir þessa uppreisn og margar aðr- ar taldi Quine sig eins konar raunhyggjumann til æviloka. Hann hélt að raunhyggjan lifði það af að helztu kreddum hennar, eins og grein- armun rökhæfinga og raunhæfinga, væri hafnað. Höfuðrit hans Orð og efni er tileinkað Carnap, „kennara og vini“.29 Annars konar uppreisn gegn raunhyggjunni fór fram hjá Wittgen- stein í Rannsóknum í heimspeki.30 Því hann sneri við blaðinu og gerð- ist á síðari hluta ævinnar rammur gagnrýnandi sinna eigin hug- 27 Rudolf Carnap: Der logische Aufbau der Welt, Berlin-Schlachtensee 1928. Nelson Goodman skrifaði síðar kunna bók um svipað efni: The Structure of Appearance, Harvard University Press, Cambridge 1951 (önnur útgáfa end- urskoðuð hjá Bobbs-Merrill Company 1966). 28 Sjá einkum „Tvær kreddur raunhyggjunnar“. 29 Word and Object. Sjá neðanmálsgrein 10. 30 Ludwig Wittgenstein: Philosophische Untersuchungen tPhilosophical Invest- igations, Translated by G.E.M. Anscombe, Basil Blackwell, Oxford 1953. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.