Hugur - 01.06.2002, Page 69

Hugur - 01.06.2002, Page 69
Refir og broddgeltir, dýrlingur og snákur Hugur bókabúð í Jórvík. Þegar hún rakst á bók í hillu og vildi blaða í henni, lagðist hún með hana á bakið í gólfið. Hún skeytti því engu að aðrir viðskiptavinir búðarinnar þurftu stundum að klofa yfir hana. Van Quine - hann var kallaður Van en hvorki Willard né Orman - var ekki sérkennilegur maður í viðkynningu. Hann var eins sléttur og felldur í allri umgengni sem verið gat. Eg sá hann tvisvar skipta skapi lítillega. I bæði skiptin var hann orðinn samur aftur í einni svipan. Hann hneykslaðist oft kyrrlátlega á hindurvitnum og gervi- vísindum, meðal annars á róttækum marxisma sem starfsbróðir hans Hilary Putnam ánetjaðist um skeið. Eða á Richard Rorty eftir að hann varð landskunnur vestanhafs. „Hann segir að heimspeki sé sjálfstjáning. Hvar endar þetta?“ I eftirmála við æviminningar sínar lýsir hann sjálfum sér meðal annars á þá leið að tilfinningalíf hafi aldrei verið fyrir sig. Hann hafi alla tíð átt létt með að vinna bug á söknuði, einsemd, kvíða og leiða með því einu að flýja á náðir vinnu sinnar eða einhvers konar hugar- leikfimi. Hann var með afbrigðum snjall í hugarreikningi. Hann seg- ir að eiginlega sé eina geðshræringin sem hann verði var við frá degi til dags óþolinmæði. Hann sé óþolinmóður við vinnu sína. Honum finnist hún ekki ganga nógu fljótt fyrir sig. Þannig hlaupi líðandi stund frá honum jafnt og þétt án þess hann hafi nokkurn tíma til að njóta hennar. Það kemur fyrir að skáldskapur snerti mig djúpt, og þá er það alveg eftir mér að lesa lítið af honum. Sumar óperur hafa sömu áhrif á mig, og þá er það textinn engu síður en tónlistin sem þar er að verki.55 Hugur hans var alltaf að, hvort sem hann var að vinna eða ekki. Hann var ekki bara reikningshestur í huganum, heldur líka málagarpur í fremstu röð, og óþreytandi áhugamaður um orösiijar.56 Hann gaf mér skýringu, sem ég hef hvergi séð á prenti í limrufræðum, á heitinu „lim- erick“ á limrum að þær hétu eftir írsku þjóðlagi, undir sama hætti, sem nefnt væri „Limerick Air“. Hann söng fyrir mig lagið, og ég taldi mig læra það. En nú man ég það ekki lengur, og hann er allur. 55 The Time of My Life, 476. 56 Orðabók hans Quiddities: An Intermittently Philosophical Dictionary, Har- vard University Press, Cambridge, Massachusetts og London 1987, er vitnis- burður um lærdóm hans um orð, mál, stíl og skyld efni, auk þess sem tölu- vert er í henni af heimspeki. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.