Hugur - 01.06.2002, Síða 81

Hugur - 01.06.2002, Síða 81
Sannleikur, þverstæður og göt Hugur stigi 1, og þannig koll af kolli. Umsögnin ‘sönn„’ á við um allar sann- ar setningar af stigi sem er lægra en n. Samkvæmt þessari hugmynd hefur tungumál eins og íslenska ekki neina eina sannleiksumsögn og heldur ekki ein sannleiksvensl, er sönn á stigi ...’. Þegar einhver segir „allar setningarnar í þessari bók eru sannar“ verður hann því að hafa í huga tiltekið stig. Ef við gerum ráð fyrir stigveldi sannleiksumsagna eins og að ofan getum við komið okkur hjá þverstæðu lygarans. Lítum til dæmis á setningu (S) að ofan: (S) S er ósönn. Samkvæmt stigveldishugmyndinni er ekki til nein ein umsögn ‘ósönn’, heldur ‘ósönn!’, ‘ósönn2’ og svo framvegis. í staðinn fyrir S verðum við til dæmis að setja (S’) S er ósönn^. En hér engin þversögn. Úr því að setningin inniheldur umsögnina ‘ósönn^’ getur hún ekki verið sönn^. Setningin er því ósönn^ en sönn2, sönn3, og áfram. Með því að gera ráð fyrir stigveldi sannleiksumsagna var því mögu- legt að gera grein fyrir tungumáli sem innihéldi umsagnir sem gerðu okkur kleift að segja, á því máli sjálfu, hvenær setningar málsins væru sannar eða ósannar, án þess að gera greinarmun á viðfangsmáli og framsetningarmáli.4 Þessi leið til að skilgreina sannleikann varð vinsæl og þegar kom fram á sjöunda áratug tuttugustu aldar mátti heita að hún væri viðtekin. IV. Gagnrýni Kripkes á viðteknu leiðina Árið 1975 birtist grein eftir bandaríska heimspekinginn Saul Kripke sem olli straumhvörfum í umræðunni um sannleiksskilgreiningar.5 I 4 Að vísu má segja að greinarmunurinn sé enn til staðar þar sem það sé í raun jafngilt að hafa stigveldi sannleiksumsagna og að hafa stigveldi tungumála þar sem eini munurinn á milli tungumála af stigi n og stigi n+1 sé að á stigi /1+1 hafi bæst við sannleiksumsögn fyrir tungumálið á stigi n. 5 Saul A. Kripke 1975. ,An outline of a theory of truth“, Journal of Philosophy, Vol. 72. Ég vísa í þessa grein með blaðsíðutali í svigum. 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.